Freyja - 01.03.1899, Síða 11
FJiEYJA, MAIiZ OG APRÍL 1899.
11
legar skýrslur sýua að miklu færri
konur giftast í Bandaríkjunum nú en
fyrir nokkrum árum. Engu slðurer
þetta mæðra þing nauðsynlegt, ogcf
því auðnast að létta að einhverju
leyti skyldur og þjáningar seni
samfara eru móðurstöðunni, og finna
ráð til að auka og tryggja heilsu.
ungbarnanna og vellíðan mæðranna
þá væri þeim tíma vel varið. Það
bætir mikið úr minkandi mannfjölg-
un sem auðsjáanlega er e!tt af hinum
óumflýjan legu breytingum sem
framtíðin hefur í för með sér.
Þar eð móðurstaðan er einhver
hin þýðingarmesta staða í mannfé-
laginu af því að hún innibindur
andlegar og líkamlegar framfarir
einstaklinganna, ersvoaftur mynda
heildir þjóðanna, þá er þ.ið auðsætt
að allar slíkar hreyfingar ættu að
njóta uppörfunar og aðhlynningar
allra góðra manna. Ahrif þessa
mæðra þíngs verða ef til vill ekki
fljótlega sýnileg. En það stráir
út frá sér nytsömum frækornum sem
blöðin ættu að flvtja og gróðursetja
víðsvegar um heiminn.
— The Outloo/c.
Græni geislinn.
ið Ijósfræðislega undur sem
J úlíus Vern hafði fyrir skáld-
sögu efni er „græni geislinn“
sem sézt svo oft við uppgöngu og
niðurgöngu sólar á Delta í Nílár-
mvnninu og víir Sues skurðinuiu á
Egiftalandi undir vissu ásigkomulagi
loftsins. Einusinni héldu menn að
sjóarloft eingöngu framleiddiþenna
undarlega geisla af því að farmenn
urðu hans mest varir í úthöfum. Þö
iicfur hann líka sézt í Alpafjöllum og
víðar, eftir sögn Piot Bay í vísinda
blaði í Paris.
Geisliun sézt eins og sagt, hefurver-
ið einungis um sólar upprásog sólset-
ur— bezt við sólsetur, þvf þá er
birta hans ekki of sterk fyrir aug-
að. Stundum slær á hann bláleitum
farva, þessi blámi eða blái geisli sézt
stundum á morgnana sem fyrirhoði
sólarinnar og græna geislans. Þann-
ig sá hr. V/illiam Gaff hann nálægt
rúitum Memphis, í námunda við
hinn stigmvndaða pýramida af
Sagarrah. Hann heldur þv fram að
forn Egiftar hafi þekkt þessa geisla,
og dregur það af því, að á pýramída
fimtu konungs ættarinnar er merki
af ,;Klia“ sem tákna skal upprás
sólar. Yzta röðin er blá, sem hann
segir að tikna muni þenna bláa
geisla; þar næst koma tvær grænar
raðir, og eiga þær að tákna græna
geislann. Fornrúnir Egiftatala um
fvrstu geis'.a morgunsólarinnar
græna, og líkja þeim viðemerald.
Af þessu má ráða, að þessi græni
geisli myndast fyrir ytri rfhrif sem
sjóarloftið hefur engin sörstök áhrif
á. Eigi að síður er hann háður vissu
loftslagi, og sézt sjaldan á landi ann-
arstaðar en á Egiftalandi, enda er
þar löttara og hreinna loft en víðast
hvar annarstaðar í heiminum.
—Sanetum S.
HIN MIKLA ÁST.
Við lítil efni lyndishrein
ein lifði yngismær,
hún hugði að kjör þau bættust brátt
en bót þó enga fær.
Árin liðu, æskan mcð
og æfln varð ei hlý,
vinur ei né biðill bauðst
að bæta neitt úr því.
Já, æskan leið, og fðlna fór
ið fagra ungdómsskraut.
skortur herti óðum að
með ýmiskonar þraut.
Konan lengur ei var ung,
og eigi lengur fríð,
merki setti andlit á
hið innra reynzlustríð.
Þá óvænt happ að höndum bar,
er lierti neyðin að,
konan snauðá erfði arf—
allir vissu það.
Já, miljóneri varð hún víst
það vissi heimurinn,
en aftur kom ei æskurós
á elli-fölva kinn.
Og engin þó sé æsku-rós
á auðgrar snótar kinn.
Menn fóru að rit.a biðilsbröf
og brúka máltólin.
Yn gispi 1 tar, öldunga r
og alira sorta menn,
nú buðu sitt ið bezta frarn,
—ei brúðurin gift er enú.
Þeir buðu.fram sitt hjarta’ og hönd
og hjúskap sinn og ást,
og vernd á hennar fengnu fö,
en fjárveiting sú brást.
Bréfln drifu óðum að,
sem ógna velrar fjúk,
ei saðst hefur þeirra undra ást,
né önd af löngun sjúk.
Frá frönskum herra biðilsbréf
ég birta gjöri liér,
svo menn það fái iíka, lært,
ef líkt. að höndum ber,
með mælsku að lýsa munarþrá
og mýkja brúðageð,
því það sein eitt sinn átt.i stað
fær aftur máske skeð.
„Yður hevrir einni til
mitt aðalborna nafn,
að eiginkonu’ eg yður kýs
með aura dýrðlegt safn.
Þér eigið sál og anda minn
og a.llt sein ég á til,
æfllangt ef ekki meir
ég yður þjóna vil.
,0, scgið ,já‘ og svarið vel,
þá seðst mín ástarþrá,
frá yður nú mín náðug frú
ei ,nei‘ ég hevra má,
þá dregst vflr mig dauðans nótt
og daprast gleðiljós,
æ, verndið nú mitt veika geð
og verðið iífs mlns rós.
,,0, hlægið ei, en hugsið um
liver lijarta míns er þrá,
ég verð á einn eða annann hátt
í yður því að ná.
<E, segið ,já‘ og seðjið nú
mitt sárhungraða geð,
að yðar fái ég elsku veitt
og auðinn yðar með.“
En líknsemd engin veitast vann
hjá veiga bjartri rós,
þeim hefur tekist ennþá ci
neitt ástar kveykja ljós.
Hún hefur enn ei hirt um neitt
hjartans ástarmál,
nieð févon ei né fj4rveiting
enn fullnægt þeirra sál.
Þó mikinn liafl eignast auð
hún enn sjólf lifir spart,
en kveykir veikum líknarljós
og líf þcim gjörir bjart.
Hún i því ftnnur unað sinn,
að eyða snauðra neyð
og græða ótal yndisblóm
á aumingjanna leið.
Kristin D. Jónsson.