Freyja - 01.03.1899, Blaðsíða 19

Freyja - 01.03.1899, Blaðsíða 19
FREYJA, MARZ OG APRÍL 1899. 19 Það var enn skemmtilegra þarna úti á vatninu en á landi, bátnrinn barst áfram fyrir liægum vindi, og Gasper stýrdi. ,Stefndu bátnum á vatna liljurnar þarna þær eru svo fallegar,1 sagði Beat*. rice. Meðan báturinn leið yfrum svo létti- lega á brjóstum vatnsins, sveifiiugnr Beatrice til baka til Hugb Fernlys. Þá langaði hana eftir iífsins gleði og gæð- um. Nú voru öli líf'sins gæði liennar eign. Og bún sjálf var blessuð með lifs- ins heigustu gjöf, ártinni. En hún fölnaði upp. Hún var bundin öðrum manni. ,Hvað gengur að þér ungfru, Égmanekki til að hafa séð þig svo hrædda fyr. Hún leit til hans rétt sem snöggvast Ef hún mætti segja hotium allt, ef hanu gæti frelsað liana. Nei, það dvgði ekki. Allt í einu fór Gasper að se.ja þeim sögn af manni sem iiann hefdi þekkt sem einusinni hefði náð ást á stúlku sem að auð og ættgöfúi »tód 1 ngt fyrir neðati hann. En eftir skamma stund yfirgaf hann hana með öllu, og gaf heuni það að sök, að hafa logið að sér einhverju, logið viljandi áður en þau áttust. Gasper þótti hún sárt le kin. En Lionel og Airlie kváðu það mak legt. ,Ég vildi heldnr fyritgefa hvern ann- ann glæp en iygar. Allt lágt kvikindis- íegt og ógöfugt innibyndst í þessu eina orði lygi.‘ Verði ég þess var að muður eða kona hafi einusinni logið að mér viljandi mundi ég aidrei fyrirgefa þeim, og ég viidi ekki þurfa að sjá þau aftur.1 ,Sama segi ég,' svaraði Lionei. Sú koua sem ég elska verður að vera sak- leysiðjOg hreinskilnin sjálf/ Slík ósköp af gæðum mundi sökkva hrtiium bát,‘ aagðt Btatric kuldtle a. En orð lávarðarins nístu Ujarta lieunar biturlega. Ef bann vissi allt, uei Itann skyldi aldrei vita það,‘ tingsaði húu Euíhjarta sínu óskaði húu að hún h.efði sigt föður sínum allt. Nokkru Sftinna hafði Lilliatt ástæðu til að minnast áorð Lionels. Beatrice tók af sér vetlinginn og Itlauf bárurnar á vatninu með littlu höndtnni sinni. Hintr léttu skýjaliókar og trén með blaktandi laufskrúði sínu spegluðu sigí vatninu. Allt í etnu rak Beatrice upp óguriegt bljóð, seru gekk liv. Airlie svo til bjarta að bann gleymdi því aidrei. Hauu leit til henu- ar. Hún var föl eins og liðið iík, ,ílvað gengur að þér ungfrú Earle? sx»urði liann. ,Ekkert,‘ svaraði hún og reyndt að herða sig og hlæja.1 ,Ekkert, það var eingöngu heimska og hugarburður, ,Ég sá mtna eigin inynd í vatninu, en svo kuldalega og háðslega, að það skelfdi mig.‘ ,Það var endurskin,1 sagði Lionel Dac- ra.‘ Ég sé sjálfann mig. Gjörðu ekki nema líttu aí’tur ungfrú Earle.1 ,Nei, nei.‘ sagði tiún, og fór um hana hrollur. ,Ég veit að það var bara heintska. En mér sýndist þetta andlit koma upp úr djúpinu, og það glottisvo neyðarlwg. Hvernig get ég gleymt því?‘ ,Það voru aðeins gárurnar á vatninu sent lirófluðu við myndinni,1 sagði Airlie. ,Mér er illa við vatnið.Ég er æfinlega hræddí nærveru þess. Mr. Lawrence viltu gjöra svo vel og lenda, ég skal aldrei koma út á þetta vatn framar.1 Gasper hló. En Lionei kvað Beatrice hafa fengið of Stóra inntöku af TJndínu, og vatna öndunum. lávarðnr Airlie reyndi að fá liana til að gleyma þessu atviki með því aötala nm dansinn og 8Ítthvað annað, Hún talaði og hló, en við og við sá hantt þó óttabundið alvöruský svífa yfir andliti bennar. Og hún skalf eins og hún helði köldu Þegar þau koitut heim.snöri hún sér til þeirra og sagði í sínum vanaletra glettnis róm. ,Ekkert j'kkar má segja pabba. Ég vildi ekki að h-inn frétti það að kona af Earles ættinni væri raggeit eða ímyndunarveik. Ég er nógu hugrökk á Þær systur voru þreyttar eftir ferða- lagið, og lady Helen lét Beatrice legga sig fyrir svo hún yrði hressari fyrir dansinn. Og svo sat hún þar hjá henni, uns hún sofnaði, en svipnr heunar var órólegur. Hún tautadi eitthvað um dýx»i vatnsns, Joksins hljóðaði hún upx>, og vaknaði við það.Hún var heitog sveitt. ,Hvað tiefur þ g drermt barn,‘ spurði frúin. ,Ungar stúlkur ættu að sofa eins rólega og blóntin.1 ,Blómin loka ekki ætíð augunum,1 svaraði Beatrice brosandi. Mig var að dreyma vatnið, það vnr und"rlegur draumur. Ernokkuðað markadrauma?1 ,Ég bef beyit einn draúm sem var sanndreymi,* svaraði frúin. Þegar ég varu>’gátti ég eina vinsfúiku Laura Reardon. Ilún fékkást á n anni—cap- tain Letuuel. Hún elskaði eius og fáar stúlkur elska. Hann gjörði allt sem einn maður getur gjört til að vinna lijaita hennar, og vantt það lika. Loks- ins fór bann bnrt og kvaddi liana rétt einsog aðra og sagðist koma aftur inn- an skamms. Einu n orgun kom Laura til mín og sagði mér draum sinn. Hún þtittist vera dáin, Og stödd í kyrkjuieinni þar sem bún var ókur.nng. tJún’varö vör við einliverja breyfingujólk dreif að kyrkj- unni ríðandi og gangandi, það kotn inn og búit varð þess brrtt vör að það var i jönavígsla. Því presturinn sagði.‘ ,George Victor Lemuel, viltu taka þessa stúlku þér fyrir eigin konu?‘ ,Og röddin sem liútt elskaði og þekkti svo vel, sagði já. ,Alece Fertir8. V Itutaka þenna mann þér fyrir eigin mann? Hélt presturinn áfram. ,Já,‘ svaraði kvennrödd hrein ogskær. Svo beyrði bún að athöfninni var lokið. Það undailegasta er, að þenna sama dag giftist Lemuel Alece Ferars. Stúlka sem Laura liafði hvorki heyrt né séð fyr en í draumnum, þetta var berdreymi Beatrice. ,Dó vinstúlka þín?‘ spurði Beatrice. ,Nei, en hamingjusól bennar gekk þarna til viðar/ svaraði frúin. ,Ég liefði sannarlega dáið,‘ svaraði Beatrice Ég gæti ekki liíað slíkan missir.* Þ tð var ekki talað um annað en dans- inn á Earlescourt. Ekkert því líkt liafði sést svo ríkmannlegt var allt titan tníss cg 'nnan. Lávarður Earle var ánaegður. Salirnir stórir og skrauflegir, ilmuðu af angan blómanna, og fjö'bieitni litanna töfraði augað. Ilér og þar glitraði í kristals tært vatnið í gosbrunnunum, og útböggnar marmara myndir stóðu víðsvegar inn á tnilli blóma bekkjanna. ,Hún elsk-ar allt fagurt og einkenrt- ilegt, litta fallega stúlK an mín, og hún verður drottning samkvæmisins hér í kvöld,1 bugsaði lávarðurinn. Litlu seinna kom Beatrice inn og sagði: ,Amma vildi vita hvernig þér litist nú á dóttur þína, og sérstklegademant- ana mína,‘ Lívarðurinn stóð sem steini lostinn. Gat þettað verið dóttirDoru—Doru sem einusinni hafði rauðfiekkóttar hendur af jarðberjalegi. Hann tók ekki eftir kjólnnm, bann sá atign tindrandi af ást eg fegurð og fjöri. Hann sá liárid liðast í fögrum bylgjum niðttr inn fanuhvítan háls og lierdar. I»arna lijá honum stóð kona 8vo yndisleg seiti liitninborin hugsjón, íklædd Ijósrauðnm atla- silki kjól skrevttum silkiblúndum, og og demnntarnir í hári hennar voru ei fegurri eu augu liennar, svo bjartii sem þeir voru, en þeir áttu þar aðdáauiega heima. Jivarer Lillian? sp-trði lávarðurinn og rödd bans lýsti fullkotninui ánægju. ,Ég er hérna faðir minn, ég vildi að þú sæir Beatrice fyrst,' sagði hin þýða kvennlega tödd,og Lillian kom iun. Lávárðúrinn vissi ekki hveruig iiann gæti gjört þeirra mun. Lillian varin upp með nettleika sínum þaösem Bea- trice var atkvæðameiri. ,Ég vona að þetta verði y k kur ánægj- ulegur dagur böruin míi:,‘ sagði lávarð- urinn blíðlega. ,ÉgervÍ8sum að það verður,‘ svar- aði Beatrice.1 En ætiar þú að dansa í kvöld x>ab bií‘ sptirði bún giettnisltga. ,Nei, ekki býst ég við því,‘ svaraði haun; og hugur lians fiaug altur í tíui- ann þ utaað sem liatin dansaði síðasta dansmn sinn, þá dansnði hann við Val- entineCliaitens. Nú voru þeir gleði- dagar lötigu liðutr. Sky Idi sorgin eiga eftir að formyrkva þeuna glaðlega svtp, liugsaði lávarður- iun og liorfði eftir Beatticeer hún gekk út. (Framh. í næsta númeri.)

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.