Freyja - 01.02.1900, Blaðsíða 9

Freyja - 01.02.1900, Blaðsíða 9
FREYJA FYRIRLESTUR UM KVENNFRELSI. SAMINN AF MRS. KRISTINU THORSON, Marshall, Lyon Co. Minn. [Framhald.J Hfin sagði. að það hefði verið algengt, að systkynuin, með jöfnum hæfileikum hefði verið skift þannig, að bróð- irinn hefði verið sendur fi „college," en systirin hefði setið heima. Mönnum hefði verið hulið, hver munur væri á búskap og barnauppeídi hinnar menntuðu ogó- menntuðu konu. Það hefur lfklega verið um saina leyti og við vórum svo réttluíar á Islandi, að systirin m&tti aðeins erfa helming á móti bróður sfnum. Ilún sagði að þá hefði konan tekið þann einn þátt í guðsþjónust- unni, að henni hefði verið leyft að singja við cinstöku tækifæri. En nú væri þjóðin komin svo langt, að híin vildi heldur hlusta á konu, sem kynni að prédika, en karlmann sem kynni það ekki. Eins og áður hefur verið á minnst og ðllum er kunnugt, er kvennfrelsi og félagslff kvenna yfir höfuð á háu stigi hér í landi, oger það verk þcirra sjálfra. Þessar framtakssömu konur, sem margar hafa varið allri æfi sinni til að bæta kjör kvenna, og ávinna þeim frelsi og réttindi, er nú orðinn fjölmennur flokkur, og fær um að halda kvennaþing upp á eigin hönd. Mér barst rétt núna í hendur fyrirlestur eftir próf. Elliott Coues, sem hann hélt í Chicago 26. apríl '88, og var hann þá nýkominn frá Washington,og hafði einmitt

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.