Freyja - 01.02.1900, Page 12

Freyja - 01.02.1900, Page 12
12 FREYJA finna sárt til þessa mótstöðu afls, og hversu mikið niður drep ósamkomulag og rýgur er.fyrir kvennfélags hug- mynd vora þarf víst ekki að eyða mörgum orðurn til að sýna ykkur fram á. En ekki er framtaksleysi það sem á sér stað hjá okkur, eingöngu þessunr ákveðnu mótstöðu konunr að kenna. Við mætum þeim að vísu hér og livar, og þær draga vanalega engar dulur á skoðanir sínar. Orsökin er áreiðanlega hjá fjöldanum, því það vantar ekki að flest af kvennfólkinu talar kut'teislega um ntálin, og segir að „eitthvað1- þrrrfl að gjöra. En ltvað þetta ,.eitt- hvað“ eigi að vera, er þeint óljóst, endn er vanmáttar tilttnningin oftast svo sterk, að ekki verður neitt úr neinu. Orðiit liða aflvana af vörununt eins og dauða fjúk í logndrífu. Vegna þess að kvennfélögin eru þau einu samtök senr íslenskar konur hafa gjört hér vestan- hafs, þá kemur þetta kvennlega ósjálfstæði mest fram innan takmarka þeirra. Það keniur ekki ósjaldan fyrir að konrrr sem nýlega hafa gengið í kvennfélag, þykjast með þv(, hafa hlaupið nokkrrrskonar gönuskeið á braut framfaranna í ltálfgjörðu gáleysi, og þurfa því endilega að snúa aftur — ganga úr félaginu, oftast með þeim ummælum, ,,að ckkert tnuni unr sig,“ og með þeinr á- setningi, að konta ekki nærri slíkttm fölagsskap framar. Þotta stafar rnest af vantrausti semkonurnar hafa liver á annari. Þeim hættir svo við að horfa ttiður fyrir sig á sitt eigið kynferði, en upp fyrir sig á karlmennina, og þvíerþeim svo ciginlegt að skirskota til þeirra ogsegja ,,að ganran væri að heyra hvaðþessi segði um málið.“ En er það ekki hálf vandræðalegt, að ætlast tilað karl- nrennirnir séu talsmenn okkar sérstöku málefna, fyrst við errtm nokknð að fást við þau sjálfar? Eða því ætl- um við þeim ekki nokkuð af húsverkunum líka,t. d. að þvo upp leirtauið? Er það ekki af því að við vitum, að það er okkar verk, en ekki þeirra? Sama mundi verða nreð félags málin, ef við gerðunr okkur grein fvrir verkahring okkar í þeim efnunr. Egtrúi ekki á framfar- ir okkar nreðan karlmennirnir hugsa mest fyrir okkur, fremur en ég trúi á frarnfarir þess barns, senr lætur skólakennarann reikna reikningsdæmin sín, í stað þess að gjöra það sjálft. Hafl karlmennirnir sett félagsskap- ar sanrvinnu kvenna nokkrar skorður, þá ættuþeirauð-

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.