Freyja - 01.02.1900, Side 23

Freyja - 01.02.1900, Side 23
FHEYJA 23 viljað býtta henni t'yrir nokkra konu í Breska rikinu. Ekki að ég gjörði það þó hvort sem var, því við vor- um saman þangað til hún dó, en það vóru 13 ár. Nú ætla ég, herrarmín- ir og frúr — að segja yður leyndar- mál. Þrettán ár af geðríki í stórri höll, myndi reyna hina óþolinmóð- ustu meðal yðar. En þrettán ár af geðríki í ferðakerru mundi verða nóg fyrir hina allra beztu meðal yð- ar. I kerrunni er svo lítið pláss og lítið undanfæri eins og gefur að skilja. Meðal yðar eru mörg þúsund pör hjóna sem komast ljómandi vel af í 6-7 loftuðum liúsum, sem mvndu tafarlaust sækja um lijónaskilnað cf þau lifðu saman í ferðakerru. Vera má að það sé verra fyrir hristinginn ég veit það ekki. En þar nær það manni ávalt og loðir við mann Okkur hefði getað liðið svoundur vel. Við höfðuin rúmgóða kerru, og stæzta verzlunarvaran hékk úti. Rúmið mátti láta niður þegar mað- ur var á ferðinni, járnpott og ketil höfðum við líka. Eldstæði fvrir kulda tímann, reykháf fyrir reykinn. hengi hillu, skáp, hutid og hést. Var ekki þetta nóg? Maður víkur rétt út af veiginum, inn á grænan grasblett, sleppir hestinum á beit, kveikir eld á glæðum þess sem síðast fór um, og matreiðir svo það sem fyrir hendi er. Og þá kærir maður sig ekki um að vera sonur Frakkakeisara. En að eiga geðriki yfir höfði sér í kerru, sem kastar að manni fúkyrðum og öllu lauslegu, hvar er maður þá staddur? Eru nokkur orð til yfir til- finningar manns/ Framhald næst. Ritstjórnarpistlar. „The Pool Publ.Oo.“ London, Ont. hefur sent oss skáldsögu eftir Char- les M. Sheldon, sem heitir „The Crucifixion of Philip Strong.“ Bókin er tið þvl leyti merileg, að hún sýn- ir sterka, hreina, og sanna kristna trú og sjálfsafneitun hjá prcsti, sem því miður mun óvíða finnast. lijá þeirri stétt nú orðið. Einnig sýnir hún sjálfbyrgingsskap ogstolt safn- aðar, sem samansteiulur af ríkasta og því svo kallaða „bezta fólki“ f stórum bæ. Þessi bók ætti að vera á heimili hvers prests í landinu, og sérhvers þess safnaðar meðlims seni álítur sig betri en annað fólk, af því að hann gefur rífiegar til prests og kyrkju en aðrir. Einnig er hún merkilegt sýnirhorn hinns sanna og ósanna, sannarlegs kristindóins, og hégómadýrðar og fégirni sein elur glæpina á aurum sínum, en kaupir sér kristna nafnbótog álit meðþeim saina rangfengna Mammon, sem þeir stela fyrir vin eða aðra svikua vöru, frá fátækuin ertiðismönnum. • • • í blaðinu „Review of Reviews' eru tvö kvæði, annað rússneskt hitt þýzkt, og kallar ritst. þau bæði „Eins og aðrir sjá oss.“ Bæði þessi kvæði eru um England, og ort í lík- um anda og „Transvaal“ eftir herra St. G. Stephanson og liafa verið þýdd af frummálunuin á ensku. Mörgum þótti hr. St. G. St. harðorður, en ekki hefur Þjóðverjinn skafið ineira utan

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.