Freyja - 01.09.1900, Qupperneq 2

Freyja - 01.09.1900, Qupperneq 2
146 autirjA Þá sprett ég úr sæti, ura gólíið ög geng og geð raitt ög varla fæ stillt; ég hata mitt ólán og harmur mig sker, ég hugsa um kaldlyndan pilt, sem unað gat lífi hjá elskandi snót, en ískulda heimsins við bjó; ó, það er ög sjálfur, sem þekkti’ ekki ást og því flýði hjarta míns ró. DROPINN. [þýtt úr sænsku]. Litli dropi, lagarbarn, lítill eins og þú ég er. Þú f öldu eigi sézt, er þig hafs úr djúpi ber; lyftist aðeins litja stund ljósu himinskýi mót, glatast, hverfur geysiskjótt gínandi f öldurót. Brotnar sjvmt á báru ljós birtan skín í hjarta þér, litli dropi, lagarbarn, líkur, ó, svo líkur mér! Jarþr. Þá skyldi eg kveða og hvfslast á við kalda fjarðarboða, og dali, hlíðar, loft og lá f ládeyðunni skoða; þá skyldi eg vinum heilsa hlýtt við liafsins ströndu svala, en kveðju ljóð mitt barnslegt, blítt, það bærist fram til dala. Þá léttir vindar vors í frið um vanga stryki mfna, eg skyldi sumar sólu við með sælu brosi skína; þá kvæði eg brag um bláfjöllin og bemskugleði dána. þá kvæði eg hinnst um hvamminn minn og klappirnar við ána. Birgitta Tómasdóttir. HEIMÞRÁ. Ef væri ég orðin bára blá um bjarta Ránar-vegi, er liði Dana landi frá á ljósum vorsins degi, um norðurhafsins víða völl eg vildi ferðum beina, unz sviphýr móður sæi fjöll með silfurfaldinn hreina. Endurminningar Á ÍSLENDINGADAGINN 2. AUGÓST 1900. Svífur andinn yfir hafið að hann sezt á litlum bæ, hvar í landi liggur grafið lffs mfns bezta vona fræ. Sé ég dali’ og háar hlíðar,

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.