Freyja - 01.09.1900, Page 3
FREYJX
147
heyri þungann fossa gný.
sé ég bala og brekkur fríðar
blóma skrúði vænu í.
Fótum tíímuin feta’ 4 grjóti
fjalla höguin til að n4,
blómin sömu brosa 4 móti
bernskudögum mínurn fr4.
Er það sem mér sýnist ekki
sömu hjarðir högum í?
Dalinn græna glöggt ég þekki
og gamla skarðið fjallið í.
Fleira væri ljúft að líta
langt að komin ég er því,
fóstra kæra fannahvíta
fjallaskauti þínu f.
Breiddu út mund og faðm þínn fríða
fegurð þína sýndu mér;
litla stund við barm þinn blíða
barnið geymdu’ er unni þér.
Meðan sit ég, og í óði
æsku mína dreymi hér,
ég þér flvt 4 litlu ljóði
lagið sem þú kenndir mér.
Hér f tómið dýra draumsins
dýrðleg kemur sæla flest,
langt fr4 ómi gleðiglaumsins
gleymd þeim sem að man ég bezt.
Sollsins hér ég sakna eigi,
sælu flnn ég nærri dyr,
þú ert raér 4 þessurn degi
þúsund sinnum kærri’ en fyr.
Þfnir tæru titra straumar,
tærir eins og vonin blíð,
en þeir kæru æskudraumar
aldrei rætast fyr né síð.
Margt það sem var gleymt og giafið
gref ég upp við brjóstin þín
meðan fyrir handan hafið
hinir k4tir minnast þín.
Nú er sól þfn sezt við grunninn
svala, djúpa öldugeyms
og því dagur annar runninn
upp, við strendur Vesturheims.
Þar er auður, samt þó sýti’ ég,
sízt hér eiga m4 ég töf;
fr4 þér nauðugt flytja hlýt ég
fóstra kær, um regin höf.
Vegur lengi minn var myrkur
en mðrgu saint það verra er
þér er enginn að mér styrkur
eg þó dveldi nú hj4 þér.
Blessíst þú með bðrnnm þínam
bjarta dísin tignar h4,
meðan str4ir sólin sfnunr
silfurgeislum fald þinn 4!
Myera h.
3 Kvœði
[úr óprentudum kvaeðajlokki, ejtir
Jón Kjœrxesteð.|
---0---
FÖÐUKBLESSUN.
Ljúfa barn, þér líði vel,
löng þig píni’ ei sorgaél,
hngur þinn um himinbraut