Freyja - 01.09.1900, Page 4
Jt48
FUEYJA
haíi. hvíld við drottins skaut.
En berisfe hanuabraut þú ú
ber þiy táp að sína þá.
Sigurvöadur sannleikans
Sé þinn vísir innra rnanns.
Eorðast,biirn mitt,fals og lygð
(ríð þig prýðí vizka og dvggð;
geymidu jáfnán glaðvært þel,
guð þig leiði, — farðu vel.
iIEILKÆEI.
Menn níða úr þéð díið og' dug'
að dverg þig gera,
þíg' íúttu'veglegt' vængjaflug
um veröld bera
þar, sem þú með horskum hug",
mátt hetja vera.
Ei hræðstu öþarffe ýta hjal
og illa dtóma,
Ei l’áttu fdlk þig leggja í vat
í IífSins blóma,
' en sýndu í breiðum brandasal
þinn bitran skjóma.
SORG OJ GLEÐI.
Sitja íi beði
Sorg og Gleði,
systur tvær;
önnur gi'ætur, exi hin htær.
Ifeimur státinn,
hátt þó láti,
högum manna nær,
báðar búa þær.
FJELAGSSKAPUR
AMEIKANSKRA' KVENNA
Þeir sera ritað hafa ann’ála heims-
ins, liafa sjaldan gjört st-r far um að
geta konunnar í sambandi við þau
atriði, sem skapað hafa örlög þjóð-.
anna, og þó hefur liún,'knúð, ýmist
af trúrækni, föðui'landsú'st cða mann-
ást, oftlega baft stóf áhrif ■ á þau.
Það er ekki ne.ma sanngjarnt kon-
unnar vegna uð geta þess, að hvoi-ki
síngirni németórðafíkn komu hcnni
til að iíta út úr. þrónni, sem móður-
eðli hennar, hleyþidóinár, vani og fá-
fræði liðinna alda settu hana í, held-
ur löngun, háleit og göfug, til að
farsæla heiminn, byggð, ef til vill, á
veikum grundvelli, en, sem þrátt
fyrir það, gaf þeirn hugrekki og
djörfung, og framkeppni þjóðanna
nýjan blæ og riýtt lif.
A 19. öldinni fóru ameríkanskar
konur fyrst að skiíja þýðingu félags-
skaparins til að ná gefnu takmarki.
Fyrstu félög sem þaxx mynduðu vorxi
„Mite“ og „Mission,“ stofnuð til að
hjálpa áfram eidendu trúboði.
Næst komu mennta, tilraunir frú
Emmu Willard, og uin sama leyti
hófust bindindishreifingar, kvenn-
frelsishreifingar og bárátta gegn
þrælahaldi. Að vísu úttu allar þess-
ar hreifingar upptök sín hjá karl-
mönnunum, og 'vár uridir þeirra
stjórn fram á miðja 19. öld.
Astandi kvennfólksins verður ei
betur lýst en gert er’ í Women in the
19th century (Konur á 19 öldinnij,
eftir Margaret Fuller. Hennar göf-