Freyja - 01.01.1901, Blaðsíða 10

Freyja - 01.01.1901, Blaðsíða 10
fll&YJA 231 „Til að lít;t eftir gjíirðain npprcistíinnanna, sem hafa j'ru' vapn og mnan herbúnað.“ „Vcrðurðu |lcngi?“ ,,Nei, ég k(‘inst þangað í kviild, Jief lo!<ið erindi mínu kl. 2 í nótt.og kem aftur um hádegi á morgun. ‘ „Gott, gifringin þarf að fara frain á íiðruin degi hór frá. Eg vona þft látir ekki bregðast að vera til taks.“ „Nei, ég gjöri það ekki (>tilnoyddur.“ „Þú sör Rosaliu áður en þú fer,“ sagði Rieliard. Elroy játti því og fór svo npp. Ilann var 28 ára gamall, li'&r ogall- ve! að manni, liann var dökkuiVi brún og brá. Svipurinn var þótta- fnllur og næstum illmannlegur, og sýndi, að tilfinningarleysi, undir liyggja og ágirnd voru honum meðfæddir eiginlegleikar, og sást það bestt áhinum köldu, glittandi höggormsaugum hans, augum,sem myndi skelfa liverja þá skepnu sem yrði fyrir þvi óláni að verða á valdi eig- enda þeirra. Saint sem áður gat hann verið fjörugur og skenuntilegur (ölagsbróðir er liann vildi það við hafa. Rosalia sat við eldinn og hugsaði um móðtir slna. Hún starði á reykinn sem hringaðist upp frá hálfhrunnum viðnuni og leið hljóðlaust út um reykh&finn og hvarf eftir litla stund út i goyrninn, alvog oins og vonir mannanna barna gjöra svp oft. Hún vissi ekki fyr en einhver klapp<iði á dyrnar að horborgi lionnar, og sagði þoim hinum sama að koina inn, Hún starðiá Elroy og lagði hendurnar ósj&lfráttá lijartað og henni fannst kalt vatn renna sór á milli skinns og hörunds. „Rosalia, ástin mín, þetta er stærri sæla en ég gat vonast eftir,“ sagði hann og rétti honni hönd sina. Hann þagnaði, on úr augum hans logaði girndareldur, hún sá það og hryllti við, og liikaði við að taka hina útréttu hönd hans.en þó gjörði hún það af ótta við hann. Hönd hans var ískölk, svo köld, að hrollur fórum hatta. „Eg jtCyrði þú værir komin og gat okki stilt mig um að sjá þig. Ó, Rosalia! vtð eigum bráðuin að uppskera ávexti vona okkar.“ Vesalings Rosalia nötraði oins og hrfsla en þorði ekkert að sogja. „Þú veizt að við eiguin að giftast á timmtudaginn," hélt Elroy á- fram hálf stygglega, er hútt svaraði ekki. „Jú,“ sagði hún en leit ekki upp. „Þú syrgir móðurmissi þinn, lijartað mitt. Eg skal gefa þér tirna til að útenda sorgar&r þitt. Þnð er að segja, ég ætlast ekki til að þú takir þátt í munaði heimsins og lystisemdum, en þú verður glöð í nær- veru minni; lieldurðu það ekkiV" Hvcrju átti hún að svara? Ekki samþykki, því það yrði skoðað

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.