Freyja - 01.01.1901, Blaðsíða 11
FREYJA
»ieni skudbinding 0«; notað fvrir vopn á haua síðar.
,,Ó, þft veizt ekki livers þú biður niig. Værí mannlegt lijarta að-
eins dauður lilutur, sem liægt. væri að sveigja fi ýinsa vegu, þá gæti ég
iiikiaust sagt, já. En þessu er ekki þannig varið. Ég hef ekkt uieira
vald yfir lijarta rainu eu stjiírnuimiu,“ sagði Itún liægt.
„Svo þú ætlar þá ekki að elska niig?“
,,Ó, Elroy, eins og vtn eða bróður, en ekki ððruvfsi.*'
„Hvað! ætiarðu þáekki að gefa inér þetta lijarta, seni úg lief þráð
•ívo lengi?“
„Ó, iilífðii udir við þessu óliainingju reiðarslagi. Ó, Elroy! Iilífðu
tnér, vorkenndu raér,“ sa.gði liún flnnilegura bænarróra, og kraup á kné
framnii fyrir Uonum.
„Hvað! Kallarðu það óhamingjureiðarslag að giftast niér?" grenj-
aði liann.
Rosaiiahorfði óttaslcgíu á liann en þorði ckkí að svara. Hún var
einstæíingur ogá val di hans. Ef hún scgði það sem henni bjó í brjósti,
vissi liún að þess yrði slðar griniinlega hefnt, þegar hún væri alkomin
á vald þtíssa vonda nmnns,þvl hún þekkti Elroy Pembciton iielzt til vel.
Þettað, ofan á inóðunnissirinn braut niður sálarþrek hennar.
„Þú svararekki,“ sagði liann og gnfsti tónnuiu af bræði, „Ég er ul-
veg sannfærður nm að þú myndir ekki liika við að gcfa Iiolært frænda
mínum þetta loforð, er ég hef læðið um til ónýtis. Eg skil þig 111 jög vei^
cn lief ekki tið til að jafnkíta þér f þetta sinn. Á inorgun sé ég þíg aftur
og þá vona ég að þú verðir vitrari. Þú getjr fmvndað þér livernig mér
geðjist að þvi, að lijarta konunnar minnar sé annars manns cign. Kf
þör er annt um þfna eigin velferð, verður þú að liaga þér iiðru vísi þeg-
ur við erum gift.“
Mcð þetta hlýlega ávarp yfirgaf hanu hana, þar sem liún stóðeftir,
tíins og fölnuð drúpandi lilja, I djúpí örvæntingarínnar. Elroy hafðí
•tvær ástæður til að vægja ekkí herfangi sfnu, var livor um sig nægilega
stór fyrír jafn þrællundað varmenni. Fyrri ástæðan var lengí þráð
hefnd yfir Robert frændahans og Rosaiiu, hin ástæðan voru þcssí 20,0(X)
som hann átti að fá í heimanmund með henni. Þessi tvö voðalegustu
hreyfiðfl mannlegs eðlis — hefnigirni ogágirnd.
Þeír sir Arthur fóru jafnsnemma af stoð, annar til herdeildar sinn-
ar, hinn tii heimilis síns.
Rosalia sat alein og yflrkomin af sorg, og langaði til móður sinnar
burt frá stríðinu, sem var að yfirbuga hana. t einhverju hugsunarleysi
færði hún sig út að glugganumj á gangstéttinni sá hún hermanninn sem
tók hanaá flótunum, og hún vissí strax að hann var þar til að gæta
hennar. Sannarlega átti hún ekki að sleppa lifandi.
Dagurinn leið og nóttin kom og leið líka, en enginn dúr kom 4