Freyja - 01.01.1901, Blaðsíða 12

Freyja - 01.01.1901, Blaðsíða 12
f'REYJA 23G augu licunar, og eiigiu ró cða hv.ílil fyrir s41 eða líkama. Dagurinn kom og loið lucgt og seint, og liosaliu fannst bann langur — afarlangur. Eu ekki kom Elroy. Loks scttist Iiosalia viðk gluggaim og boið komu hans mcð svipuðum tilfinningum og maður íí bezta aldri, sem langar til að lifa og njóta, myndi bíða dauðans. XVI. KAPITULI. A nýrri xlóð. Vör yfirgáfum þá Robert Pemberton og Karmcl njósnara h.jáb inda einum sein v'ar kunningi þcirra, og heima átti skammt frá Élisabeth- toivn. Bóndi þössi Iiöt Adam Warner. Hann var ungur óg ' vasklegur og trúverðugur maður. Hann fagnaði gostunum ágætl^gii'Og vör reiðu: búinn að leggja sitt líf við þoirra líf ef á þyrfti að halda’' ; . „Því eruð þið í þossum afkáralega niorðing-ja In'iningj' firönV í Ég- segi það satt, að mér finnst þið ekki sörlega garpsfegir ( nöituinff,f'. sagði Warner. ’ ' r * . . -/ Karmel sagði lionum sem var um ferðir þeirra. og ffóttá.'- ; ’ „Þá er öðru máii að gegna. Svona eiga menn að hafa 'það,“ sagði bann hlægjandi. ‘ • „Hverig mundi þör geðjast að því að kveykja eld fyrir okkur?“ spurði Karmöl brosándi. ' • „Allvel, og gefa ykkur eitthvað til að yla ykkur innvortis,1- sagði böndi, og tók að ghuðii til eldinn á arninum, er var falinn iindir digruui viðarbíitum. Ihnau''stuiidar brakaði oj brast í kubbunum, og reykur- inn þyrlaðist út um reykháfinn. Svo setti hann ketilinn úpp, löt sykur- karið á borðið ogþrjú staup, og í þáu lielti hann góðum slatta af víni,. sem hann kryddaði me‘ð sykri og niðurskafinni muskatshuetu. Þegar sauð á katllnuni fyllti haiin glösih og bað þá fölagagjöra svo vel. Und ir morgun vakti "hann konu sfna og Ivað hana að búa þeim fölöguiii inorgunverð, gjörði hún það. NeyttR'jfcir hans við ljósbirtu, en þá var þó dagur runniim. Eftir það fðr Warnor með gesti sfna imUf stofu. Þar var nægur liiti og notalcgj. Þegar þeir voru seztir og búnir að kveykja í pfpuiii sínum, tók húsráðandi þannig til máls: „Eg hef verið að liugsa um nokkuð, Karmel.“ „Eg þóttisl sjá það á þör,“ svaráði Karmel.“ „Einmitt það. Eg var að hugsa um hvernig þið gætuð haft bezt og mést not af þessum brczku hermaiihafötum.“ „Þau hafa dugað okkur vel, en svo er ckkert á móti því að þau

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.