Freyja - 01.01.1901, Blaðsíða 2

Freyja - 01.01.1901, Blaðsíða 2
212 FUKYJA Dómurinn. Þ,u' sem enginn annar þorði á að legffja dóm, skáldið kom og skar úr málum — skrílsins sinnti ei róm. llver er látin kóngi birta knía orð, er straffa, hirta? Hver á liug, sem hátt sér lyfiir, hærra’ en múgsins lund?--------- Enginn, þjóð mín, þyngri skriftir þó en skáldsins „dnnd“ f;er, — þú lítið "mál þess metur; mest það samt t.il fremda hvetur. Oft þú „spéar“ spámenn þína spilta landsins drótt; skáldin ein þér skarpast sýna skýrslu um got.t og ljótt. En þú með nöprum nirfils hætti niðirþau af öllum mætti. t>ú í vondutn vanafjötrum virðist hrædd og sein; í þínum gömlu trúartötrum taug er ekki nein. Ef þú vilt láta úr þrantnm rakna, þér er mál að rumskast, vakna. Skall á hríðin, skríllinn æpti, skáldið grítti og sló; svona dóm ei þjóðin þoldi — þá var komið nóg. Upp reis skáld og elfdi rótninn: ,,Um eilífð lætég standa dóminn.“ Jóx K.hkrxestkð.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.