Freyja - 01.05.1904, Page 7

Freyja - 01.05.1904, Page 7
VI. io. FREYJA 211 engum sœtum fyrir söfnuðinn, sem krýpur á góltinu hvort sem þaö er héllulagt eða ekki. Mynd af Kristi eöa Maríu—stundum báð- um standa yfir prédikunarstólnum og eru þœr vanalega úr múr- steini. Guðsþjónustan er ekki annaö en stutt bœn eða lestur á latínu. Trúarbrögðin og guðsdýrkunin er prestunum lifibrauð, menntaða fólkinu tilgangslaus siðvenja, en alþýðunni sáluhjálpar- skilyrði. Prestarnir eru allra beztu grey, góðlyndir og kurteisir við framandi fólk. Siðfræði láta þeir, eins og stéttarbræður þeirra annarstaðar í heiminum afskiftalausa. Bezta menntun er þar inni- falin í að kunna latínu, frönsku og spánsku. Þar hittist varla maður, sem talar eða skilur ensku til muna. Um landafræði vita fœstir nokkurn skapaðan hlut. Þeir vita reyndar að Frakkland ■er til, af því að þar verzla þeir og þeir hafa heyrt getið um Banda- n'ki og Californíu, en hvar hún og þau eru, hafa þeir enga hug- mynd um. • (Framhald næst). íslenzka þjdðJ íslenzka þjóð! Lýðveldið frœga til forna frelsi þitt aftur lát morgna göfuga þjóð! íslenzka þjóð! Emn áttu’ í brjósti þénangu óspillta, norræna tungu,— g«llaldarglóð! íslenzka þjóðJ Geymdu vel allt það -sem áttoa: cettgöfgi, þjóðerni, háttu,. sögur og ljóð, íslenzka þjóð’J Aukist þér auður 'Og gesngi, áslenzkan saman oss tetigi, íslenzka þjöð! J>©.rsí. t»- I>orsíe i n sso n.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.