Freyja - 01.05.1904, Page 8

Freyja - 01.05.1904, Page 8
212 FREYJA VI. 10 Til „Freyju. Með' sumarkveöj’ir til þín nú svffur f jölnís blær, Irá sólstöö óska minna, hvar lífs míns fífill grœr— aö starf þitt krýnist heiöri uro ónaœld alda spor svo íslen/.k kynslóð skilji, hvaö sé frelsisvor. Ég óska þess og vona þimn aldar veröi hár og ávöxturinn mikill, þó vísirinn sé smár, en langan tíma þarf til aö vitka villtan sauð, sem vaninn hefir blindaö við úrelt kreddu gnauð. Á vegleysunnar hörguro að villast, þaö er fár, —en vegur þinn frá byrjun var lagður beinn og hár— þó margir séu enn þá, sero vaða í vanans fönn, með vagl á báðum augum og sjá ei hálfa spönn. Sarnt kannast nokkrir viö það,aö brantin þín er bein, þú bendir oss í nútíö á gamalt þjóöar mein, sem lá í því, að æskumanns var hugsun kreppt í kör og konan bundin f jötrum, sem gamalt skip í vör. En skynsemin er Iæknír, sem á sér meðul mörg, sem manrilífs sárin grœðir og sprengir kreddu björg, já, bara ef fólk vill hugsa með sjálfstætt þrek og þor, og þyrði að brjóta klafann, vér sæum frelsis-vor. Sem vorblær hlýr með sólkoss er vermir kalin blóm þú vekur þá er sofa með þýðum frelsis hljóm, já, stígðu á alla þyrna og þjóðlífs grútar ljós en þráðu nýjan sóldag og bjarta frelsisrós. Þókðuk Kr. Kristjánsson.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.