Freyja - 01.12.1906, Blaðsíða 7

Freyja - 01.12.1906, Blaðsíða 7
IX. 5. FREYJA 103 Sú greiðviknin niun þsr og meinalaus œ. Eg mœtti þér nálega’ á sérhverjum bœ því venjurnar heimta þig svona til sín, írá sibum og háttum er innrætnin þín. Og þaö er oss, sveinunum, sjálfþakkavert því svona við höfum vor boð til þín gert. Ég veit í því sæti þú sómir þér vel, ég sé þar ei læging né á þig ég tel. Þó til séu aðrar sem æfin varð breytt frá örlögum þínum, þeim bjargaði eitt: Þær gátu’ ekki, eins og þú hugsað sér hátt, þœr höfðu um dagana úrval svo fátt. Og nú get ég metið, þú maklega kaust— þess miður en skildi til lengdar þú nauzt. - Þú valdir þér allt sem var utan á lagt af arfteknum munað og fengilegt sagt. i_g \eit nu er tómlegur svipur hjá sýn, það sóaðist nurt eíns og fegurðin þín. En trúðu mér, Hlaðgerður, aðeins um eitt: Ég yrki ei til þess að sakast um neitt, ég kveð ekki’ í hefndanna hugmóð—ég skil, að hlutfalli beggja þú réðir í vil, að mér er það gæfa sem fár hélt ég fyrst— og fyrir það hefi’ ég nú glófann þinn kysst. Stephan G. Stephanson. TIL FREYJU, Þ,d miður að fáu mig forsjónin mat í fjárlögum sínum, en gæti ég höggvið á hin.ininn gat of híbýlum þínum og seilst þar í allt það sem einhvers er nýtt til atorku’ og segju, já,þá skyldi á heimskunnar stórveldi strítt frá starfssölum Freyju, SlG. JÚL. JÓHANNESSON.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.