Freyja - 01.12.1906, Blaðsíða 1

Freyja - 01.12.1906, Blaðsíða 1
gh iiíilljotU i. Hún fœddist í vor þegar fuglarnir sungu og fóthvatur ljósboöinn greikkaöi spor. I sumar hi'n óx móti sólunni ungu með sjafnblómum öörum er lífgaði vor. En nú þegar grœnkan er gulbleikog fölnuö, og gullið erfali^ und silfruöum hj ip, Þá liggur húnandvana, alein og sölnuö, að eilffn grafin í m\rkursins djúp. II. Upp frá hafsins heimum, haustljóð báran kveöur. Olceyjar frá geimum geislinn helveg treður. Hinn máttki gustur kuldans blómum bai.ar, og beittri heltönn nagar lífsins þrótt, og gullna vangi' ins glæsta röíuhsvanar ii'eð greipum kéildum stýfir haustsins nótt.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.