Freyja - 01.12.1906, Blaðsíða 37

Freyja - 01.12.1906, Blaðsíða 37
X 5- FREYJA 133 lyíta. svo skiftir hundruSam punda á dag, og sporin sem þau ganga, verí5a aö mílum og mílurnar aö þingmannaleiöum, þegar tíi'pinn er ekki einungis tekinn fráeðlilegum skemmtun- um, sem þvert barn á siðferðislega heimtingu á og ætti að hafa, hefdur og frá nauðsynlegustu hvíld, þá hættir það að vera vinua, það er orðinn þrtzldómur\ Lottið í hinum minni brjóstsykurgjörðar húsum er oftast afar slœmt. Lyktin af al’s konar efni sem látið er í brjóst- svkrið til að gefa því lit og smekk blandast saman við brunnið sykur og hitasvœkju og verður svo óþolandi. En verst af öllu er þó sterkjan af heitu hlynsykri. Þar sem það er soðið dag eftir dag eru veikindi vís, enda líður iðuglega yfir stúlkurnar sem við það vinna. Sumir verkstæðaeigendur, sérstaklega þeir smærri senda vinnuna heim til barnanna, eða það af henni, sem þau geta gert heitna hjá sér, svo sem að vefja molana itinaní sérstakar timbúöir. Börnin eru sjaldan svo veik að þau geti ekki gjör þd.ð. Ungfrú María Sherman segist hafa komið á mörg heim- ili þar sem þess konar iðn er rekin, og sérstaklega útbúnar hinar ýtnsu tegundir af fœðu, sem ætluð er börnum og sjúkl- ingum og á að vera svo óviðjafnanlega holl, og segir húu, að það setn sérstaklega einkenni það starf, sé óþrifnaður. Hún segist hafa komið á heimili, þar sem tólf ítalskar stúlkur hali verið að pakka hnotur, döðlur, gráftkjur og fi. þ. h. Allar segirhún að þær hali verið óhreinar í mesta máta og ein með útbrotum og kýhtm. Börn, nýstaðin upp úr legu, taugaveiki, skarlatssótt og öðrtttn smittandi sjúkdómum eru látin vinna við það strax og þau geta setið uppi. Pappa og allskonar smá kassaverkstæði eru eitt af hin- utn ný.justu atvinnu stofnunum, sem hefir dýegið að sér fjölda af börnum. Lögin í New York ákveöa að ekkert barn innan fjórtán ára megi vinna á verkstœði, en kringum þau lög, eins og öll önnur er hægt að fara. Yngri börnin fara með aldurs- vottorð eldri S3 stkinanna, og séu eldri systkin ekki til, lánar nágranninn aldursvottorð sinna barna og foreldrarnir sverja rétt aö yera. Slík fölsun kemst sjnldan upp því enginn iirðirum þaðog foreldrarnir, se n lána vottoo.ðin hifa o tast

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.