Freyja - 01.12.1906, Blaðsíða 33

Freyja - 01.12.1906, Blaðsíða 33
FREYJA I*. '5- iig (30 nóv. —’o6.) ’t ^umarið kvad.di, og komiö er haust ^ á Kyrrahafs sí-grœnu ströndum, svo vinlegt og hlýtt, eins og vorgyðju raust. sem veturinn hrekur frá löndum, og blómin I göröunutn brosa enn hlýtt, sem baöi þau heit júní sólin, því haust tárin lána þeitn lífsaflið nýtt, þau lifa og gleðja unt jólin. Og skóg-drottning vegleg í vestrinu býr, og voldugt er gyðjunnar ríki, þar veturinn harðráði hlýindin flýr, sem hryggð fyrir gleðinni víki, það hærist ei gyðjunnar hárlokka fans, því hana ei lífsfrostin nœða, hún bindur sér dýrölegan blórnanna kran^, þá byljir í austrinu nœða. Við fögnum þó vorinu vesfur á strönd með vonfyllta, sóllanga daginn, því æskan og gleðin þá haldast í hönd, en haustinu er sorgin oft lagin,— sem þrútið af harmi er þungbúið loft, en þrautina regnskúrin linar, og haustið, það grœtur svo ákaft og oft sem ástmey viö dánarbeð vinar. Undhta.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.