Freyja - 01.12.1906, Blaðsíða 46

Freyja - 01.12.1906, Blaðsíða 46
142 FREYJA IX. 5. Eja, svo dillandi dans* (úr óprentaðri st'gu.j ,,,Ejal svo dillandi dans,. “■ dvínar nú harrnur og sorg, og ííólíns-spiliö skal fjörga þá velr sem feröast um götur og torg. Ljósin, þan loga svo skœr, sem ljómandi rafblysa fjöld, en bjarthœröu drósanna brúnanna ljós brenna þó skærara’ í kvöld. Titrar í taugunum fjör, títt er nú stigiö og léttr Og hér er sá mestur sem hreyfir sig bezt og hátt kallar fyrir og rétt. Dönsum unz dagurinn skín— dönsum unz sól skín á lón, en sofi þeir væran, sem vœröin er kær, og vakni’ ekki fyrr en um nón. Þei! Þaö er drepiö á dyr, drynur í forstofu hátt: , ,Þiö dansið á morgun viö Söknnö og og sofnið við hjartnanna slátt!“ [Sorg, * * * SÍÐASTA VÍSAN. Þú ákafa, ókyrra þrá, sem aldrei úr hjartanu fer, ég vildi aö þú værir nú sofnuö og vonirnar allar meö þér! /. Magnús Bjarnasou.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.