Freyja - 01.12.1906, Blaðsíða 19
ix. 5.
FREYJA
115
lutp
I.
m frelsis hetju fríö?
hinnfræga Ara nið,
rnig langar ljóð aS smíða
er legstaö a-ldar við
ég horfi hljóSur, dipur
á hennar föllnu blóm,
er nísti stormur napur
me3 ney3 og kvalahljSm.
Mig langar enn aö lfta
frá löngu horfnri öld,
mín fósturfoldin hvíta
þín fornu söguspjöld,
er geyin 1 á gullnu letri
mörg göfug hreystiverk
frá þessuni vo3a vetri
sem vitni sönn og merk.
Þinn hugarhiminn byrgði
mörg haustnótt köld og löng,
þá sazt þú ein og syrgðir
viö sólar niöurgöng,
hver bur var bölvan seldur
um bjargráð gjörðist fátt,
því króna kross og eldur
þig kvöldu dag og nátt.
Ég sé þar margt er minni
á móður kvala sár,
þó fáein blórn ég finni
er fegra vorsins tár,
þar gat ei dafnað gfóði,
þargat ei lifað neitt,
er lífs varástaróði
í andlátsstunu breytt.
Eitt gullið blóm þú græddir,
sem gnnefði himni mót
um forna dýrð það fræddir,
svo fest það gœti rót
í þinnar þjóðar hjarta
■—og þar fann margur skjól
er breiddist krónan bjarta
við b’íðri morgunsól.
Það ber þar eitt af öllum
þá undra dimm er tíð,
sem árbros efst á fjöllum
er ögrar skuggahlíð,
sem björk við bergstall alin
hvar beljar fossinn grár,
sem blómrós hvergi kalin,
en krýnd með daggartár,
Það eitt er öllu stœrra
með öíigan stofn og rót,
sér l.yftir hœrra og hærra
og holsæ tímans mót
það stritar lengur, lengur,
en loks þó falla vann,
er hrökk sá hinnsti strengur
þitt hjarta, móðir, brann.
Þá féil vor frelsis meiður,
hin forna þjóðargjöf.
og hreysti frægð og heiður
þar hneig í eina gröf,