Freyja - 01.12.1906, Síða 1

Freyja - 01.12.1906, Síða 1
gh iiíilljotU i. Hún fœddist í vor þegar fuglarnir sungu og fóthvatur ljósboöinn greikkaöi spor. I sumar hi'n óx móti sólunni ungu með sjafnblómum öörum er lífgaði vor. En nú þegar grœnkan er gulbleikog fölnuö, og gullið erfali^ und silfruöum hj ip, Þá liggur húnandvana, alein og sölnuö, að eilffn grafin í m\rkursins djúp. II. Upp frá hafsins heimum, haustljóð báran kveöur. Olceyjar frá geimum geislinn helveg treður. Hinn máttki gustur kuldans blómum bai.ar, og beittri heltönn nagar lífsins þrótt, og gullna vangi' ins glæsta röíuhsvanar ii'eð greipum kéildum stýfir haustsins nótt.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.