Freyja - 01.03.1909, Blaðsíða 3

Freyja - 01.03.1909, Blaðsíða 3
PREYJ& :þrœls og kongsins líka. sSj Þar í sortann allra innst alda knerir berast, Þar um sumar sóltivörf hinzí -sorgarleikir gerast. Svarta nornin s’rtnr þar sú er köld á vangann, rit og íram viö óðan ma-r •endar þrauta gangan. Út við þenna ögnamar nfli þrotin Stöndum, rtrokans bylgjur bölfaðar 'brotna á heljarströndum, Með því einu ávalt sa ■enda leikinn svarta bunda og úlfa hlaupast á hamnum skifta f parta. ■Ömurlegt er oft að sjá á þeim stað, — ég veit um— öll vilja rándýr eitthvað fá af þeim fúareitum. Lífsblóm fölnað leggst f dá —langan svefn —er trú manns, þar vér hlustum hljóðir á harm-kvein jarðarbúans. Þegar hver er þrotin öld, —það hefir reynzlan sannað, faðmlög dauðans föst og köld fellt hafa hvað við annað. Þyrnir.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.