Freyja - 01.12.1909, Page 17

Freyja - 01.12.1909, Page 17
XIT 5. EREYJA ’ 1 3 ÉG VINN Eg man þig æska, ung og fríð. er árdags-sólin vermdi blíð, Meö vonaraugum lífsins ljós ég leit, og hverja fagra rós. Meö þrá aö berjast—vinna verk. sem vinna þjrfti höndin sterk. Mér ægði ei nokkur öröug þraut, —þá alt aö mínu skapi laut, þó hoegt ég scekti, sókninvanst svo sumum jafnvel nó til fanst. Ég vann. Nú finst mér alt svo autt og snautt og alt mitt vona safnið dautt, svo glitti bara í brunna glóö þars bálsins-köstur áöur stóð, sem gnæfði hœstu himna til svo handa hvergi sáust skil, —Því hélt ég aðeins ösku til. En, enn því miður finn égtil —ég brenn. Ég brenn.eg brenn, þvi hjarta heitt enn hafa íornir draumar seytt, Ég veit ei hví—en vaki þó, í vöku þeirri er engin ró. Ég bið um dauða, bið um grið cg Lanin veitir sturdar írið í gleymsku,—þetta sýnist svo, ég seíast, — vinn þá á við tvo. Eg vinn! Ég vinn, ég hamast—verkin mín

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.