Freyja - 01.12.1909, Qupperneq 18
FREYJA
XII 5-
ef vœru íalin, mœttu sín
á sumra vog þauhreyktust hátt,
þeir hreyktust sjálfir við þann mátt
í aflraun þeirri er sýnir sig
og sjálfsagí hefir frelsað mig
frá því aö brenna—eyðast í
þeim eldi sem að brendi 3he.
—Ég vinn?
Ég vinn, en tíminn fersvofljótí
og fyr en varir, kemur nótt,
og margt vili tefja á íangri leiö,
—ég löngum eftir hinum beið.
E*á vaknar þetta innra eg
við eyktamót og slitinn veg,
og lœtur til sín heyra hátt,
það hrópar bœði dag ognátt.
Svo kemur máske þessi þrá,
sem þú veist sérhver maður á.
Hún segir: þetta innra eg,
sem öllum fylgir jafnt á veg,
sé arfgengi hvers einstaks manns,
þó ýmist böl og gœfa hans.
—En fynrgert því öílu er,
Það yðar venjursegja mér.
Ég vinn, —þeir segja ég vilji fé,
og vinnan aðeins til þess sé,
aö vera ekkert—sýnast samt,
en sjálf tií leggja engan skamt.
Já, það er satt, úr býtum ber
ég bita er svangri nœgir mér.
En herra trúr! ég veit það víst
þú við mig skifta þyrðir sízt!
Þaö tekur meira en meðal þor,
Ó, maður, siík að feta spor.
því hnútukast—með bita brauðs,