Freyja - 01.12.1909, Qupperneq 20
116 FREYJA XII 5.
Tvær merkis konur.
Agusta Stove Gullen M. D.
Þegar Agusta Stove Gullen ba'S um inntöku á lœknafrœö-
isskólann í forono 17 vetra gömul, var henni neitaS fyrir þá
sökaö hún væri kvenmaSur. Hún naut þess aS hún var af rík-
um og góSum cettum, lögmaöur tók aö sér málstaö hennar og
kom henni á skólann. Þegar yfikennarinn dr. Odgen leiddi
hana fram fyrir skólann.eftir aö hún hafði útskrifast á vanaleg-
um tíma meö hæstu einkunn sem skólinn gat gefiö, var allri
inótspyrnu lokið. Hún er fyrsta kona, sein lært hefir læknis-
f.œöi í Canada.
Fyrir baráttu hennar hefiröðrum stúlkum veitt létt aö
nema og stunda lœknisfræði í Toronto Hún opnaöi þeim
nýja atvinnu og mentabraut. En stranglega hefir veriö vakað
yflr öllum námsmeyjum í þeirri grein, eins og reyndar öllum
öðrum, í von um að einhver svo fyrirgerði rétti sínum til þess
s:arfa. með of mikilli tilfinningasemi, léttúð, eða einhverju, er
síðar mcetti nota sem vopn gegn öllum konum, sem reyndu að
ganga sama veg. Engum hefir nokkurntíma dottiö í hug aö
nota það sem ástæðu gegn námiog embættisfærzlu karlmanna
yfirleitt, hve margir af þeim hafa mishepnast—farið í hundana
Eins synd er þar ekki tilreiknuð öörum. Öðru máli er að gegna
með konur. Mishepnist einni einhver ábyrgðarfull staða, á þaö
að vera óroek sönnun þess, aö engin sé bæf til annars ,,en
gera graut o. s. frv. “ Og þessi skoðun ríkir af því karlmenn
stjórna mentamáium vorum, embættum og atvinnugreinum og
hafa ætíð vit á að sjá í gegnum fingur við sjálfa sig, þó þeir
annars ekki hafi vit á neinu. Það er baráttan fyrír tilverunni
og ekkert annað.
Öndverðlega höfðu bœði Grikkir og Egyptar kven-lækna.
Leitseinnitíma frœðimanna í rústum Pompeyjar sýnir hið sama
Gegnum sögu aldanna sézt það, að konur hafa stundum leynt
kyni sínutil að geta stundaö læknisfræði, gætu þær það ei með
öðrumóti. Og nú eru kven-loeknar dreyfðir víðsvegar um heim