Freyja - 01.12.1909, Side 21
FREYJA
XIi 5
ii 7
og margar halda ábyrgðarfullnm embættum við beztu háskóla
heimsins . Lœknisfrœði stunda þær víösvegar í Evrópu, Amer-
íku, Kína, Japan, og Indlandi.
I 27 háskólum hins menta'ða heims átti sameiginlegment-
un sér staö fyrir 18S3. Það ár var kven-læknaskólinn settur á
stofn í Toronto og dr Gullen sett yfirhann, sem líkskurðar-
frœðlngur. Seinna var hún kosin til að halda fyrirlestra um
heilbrigði og uppeldi barna og hélt þeirri stöðu þar til kven-
iæknaskólinn var sameinaður Toronto háskólanum,
Þá ferðaðist dr. Gullen erlendis til að kynna sér hinarný-
ustu lœknisfræðisaðíerðir viðvikjandi barnaveiki, bólusetning
o. li. bœði í Paris og Lundúnaborg.
Síðan 1887 hefir hún verið lœknir við St. Heaven og í
heilbriðgðisnefndinni þar. Hún hefir staðið i sambandi við Y.
W. C. Guild og í fi. ár veriöforseti Medical Womans Alumae.
Þó dr. (7ul!en sé fyrsta kona sem lært hefir lœknisfrœðií
Canada, stundaði móðir hennar hana þar á undan henni. En
hún varð að læra annarstaðar, því aðícesku hennar var enginn
háskóli opinn fyrir konum í Canada.
Arið 1892 var dr. Stove kosin í skólastjórnina í Tor. og
hefir henni ávalt verið að mæta þegar um skólakennarakaup
hefir verið að ræða. Sama kaup fyrir sömu vinmi, er hennar
motto. Eiga því kven-skólakennarar í Canada henni meira
að þakka í þeim efnum, en þær flestar hafa hugmynd um.
Emilv Stove, móðirdr. Agusta Stove Gullen, er braut-
ryðjandi kvenréttindamálsins í Canada. Hún stofnsetti félag
það er nefndist: , ,The Dóminion Enfrancisment Association, “
og var forseti þess, þar til það breytti nafni sínu og varð að
,,Canadian Suffrage A.ssociation. “ og hefir dóttir hennar, A-
gusta Stove Gullen verið forseri þess síðan. Agusta er fœdd
og uppalin í því andlega loftslagi, semhlaut að framleiða beztu
krafta hennar oggjöra hana að leiðandi konu þjóðar sinnar.
Faðir hennar hjálpaði henni ekki síður en móðir hennar. Ar-
ið 1880 veitti Torontogiftum og ógiftum konum atkvæði ískóla
og sveita málurn og minnist dr. Gullen þess enn, hve kappsam-
lega ,,Dotninion Enfransicment félagið. “ vann að þeim mál-
nm, sem loks urðu að lögum 1884.