Freyja - 01.12.1909, Síða 22
FREYJA
XU 5.
i [8
í 20 ár b.efir kv. réttmdafél. í O-nt. Iagt hverja jafnréttis-
kröfuna á fœtur am>ari fyrir þingiö þar. Arfö 1 qoS leiddi dr.
Gullen ásamt Mrs. Stevens forseta W.C T.U.og b.œjarráöinu:
sjálfu, þúsundir manna og kvenna á fund ríkisstjórans og af-
hentu honum bœn.crskrá u-m kjörgengi og atkvoeöisrétt kvenna„
I formála fyrir bók, sem, heitir ,,W'omantl segirdr, GulU
enr
,,Siðmenniirg vor er kominað þvf takmarki, þarsem kon-
ur ý'msra orsaka vegna ern fteiri en menn. Þess vegna verður
íiver koBa, þjcðfélagiirs egsjálfsvirðingar sinnar vegna, að<
nema einhverja þá iðn, sem gjöri hana sjálfstæða. Sjálfstæðiö*
styrkir og betrar hverja manneskju. ,W. Fh Bolmes ssgir:
Bezta siðmentun sérhvers manas, er barátta hans fyrir tilver-
annr. ‘ Þetta á við konur sem menn. Allar stúlkur æ-ttu að-
læra einhverja iðn. sem gerði þær fjárhagslega sjálfstæðar.
Kennið ei dætrum yðar að giftingin séetni farsœldarvegurrinn..
Atvinnan hver sem hún er, heiðrar ekki persónuna heldur
heiðrar persónan atvinnuna, eða vanheiðrar, eftir því hvernig
hún leysir hana af hendi. Góð þvottakona er betri en slæna
húsmóðir og góður lœknir —hvort heldur karl eða kona, þús-
und' sinnum betri en lélegur húsfaðireða óhæf húsmóðir. Sama
gildir um hvaða stöðu sem er. Þegar konan er fjárhagslega
sjálfstæð, giftist hún einungis af göfagustu hvötum.
E>r. Gullen hefir altaf staðið í ,,Womans Counsil of Can-
ada, “ og hjálpað tif að sameina hinasundurleitu kvenréttinda-
flókka í eina heild. Sú heild hélt fyrstafund sinn á Ghieago-
sýningnnni undir stjórn S. B. Anthony, Dr. Anna Shaw, M..
Wright Sewell, Rachel Avery Foster, Dr, Gullen o. II. og út
ár því myndaðist Alheims kvenréttindafélagið, (I. W. S. A.
Ðr. Gullen er vel máli farin og ber sig vel. Hún ber ótaii
alþýðleg velferðamál fyrir brjósti eg skammastsín ekkert fyr~
ir að beitasér fyrir þeim hvar og hvenær sem er. Meðaí helztn
mála telur hún jafnréttismálið. í kjölfar þess koma ótal önn-
ur að sjálfsögðu, s. s. afnám barnraþrœtkunarinnar. áfnám á
kvennasölu, (The wbite slave trade) afnám vinsölunnar, og-
rrnidi. n heimilisins ásamt öllu sem það innibindur, bygt ái
íéy£/a t.i, ekki neinni wi'Tarfjöj.