Freyja - 01.12.1909, Page 23
xn 5
FREYjA
!I9
Mynd hennar sýnir, að þó hún sé -stimplud ein af nýjn
■komtnum o.g k-unni að hugsa, Jk rr-rh hún líka að klœða sig vel
Vér erum þess og full vissar að góðir menn vildu heldur vinna
aneð henni að opinberum málum, en þeim mönnum, sem þei
eiga sífeltá hættu. að séu ekki ails gáðir eg vér leyfum ossenn
fremur að fullyrða. að áhrif hennar á þjóSfélag vort mundi
tfarsoélli en meginþorra þeirra, sem nú fjalia um þau.
Mks. Emmiline Pankiiukst.
Þe.ssi merkiiega konaer af vinum sínum kölluð niöðir
Grachii-anna. þykir þeim sem þekkja cefisögu hennar það vei
til fallið. Emmiiina Goulden Pankhurst var fædd í Mancest-
•er á Englandi, á hundrað ára afmœiis-faili Bastilíunnar. Faðir
hennar var frjáislyndur afi hennar slapp naumlega með líf sitt í
Peterioo- uppreistinni 18 18.
Hún mentaðist í Paris og kyntist þar Henry Rockforth og
gjörðist þá strangur Republicani. Hún var vel gefin til sálarog
iíkama, hugrökk ogkjarkmikii og taiiti fegurstakona á Englandt
á sinni tíð. Dr. Pankhurst, ungutn og efnilegum lögrræðingi,
mœtti hún 1879. sem þá var meðlimur fyrsta jafnréttisfélagins
á Engiandi ogritað hafði nafn sitt undir frumvarp til laga um
'kosningarétt og kjörgengi kvenna, sem John Stewart Mill lagð*
fyrir þing Breta það sama ár.
Rétt á eftir varhún kosin í stjórnirnefnð þessa nýja fé-
lags, eina kv.réttindasélagsins sem þá vartil á Englandi, ogí
nefnd til að berjast fyrir séreignarrétti giftra kvenna, semsíð-
an hefir orðið að lögnm.
Árið 1883 var maður hennar, dr Pankhurst útnefndur af
sjáifstæðisflokknum fulltrúi íyrir Manchestir og tveim árum
síðar af sama flokki fyrir Rotherhith kjördæmi, vann hún fyrir
hann í báðum tilfellum, ferðaðist urn og hélt rœður. Árið 1886
fór hún til Lundúna og gekk í Fabían félagið, og litlu seinna
í ,,Holborn Woman Liberal Association, “ og tilheyrði þ ví un2
hún gekk í.,Oháða verkamannaflokkinn, “ og fór þá aftur til
JNíanchester.