Freyja - 01.12.1909, Side 24

Freyja - 01.12.1909, Side 24
120 FREYJA XII 5. Oft hefir hún veriö sett í ábyrgðarfull emboetti af flokks- bræörum sfnum og ætíö leyst verk sitt vel af hendi. 1892 var hún útnefnd í skólastjórn Manchesters og hlaut þá flest atkv. þeirrasem töpuöu. Ari síöar var hún útnefnd í fátœkrastjórn t sama kjördæmi og hlaut þá flest atkvœöi allra, sem kosningu náöu. Því embætti hélt hún í 5 ár Arið i.S99var hún sett bókhaldari yfir fæðingar og dauðs- íöll. Það ár dómaður hennar. Ari seinni var hún kosin í verzlunarstjórnina í Manchester og tvisvar sinnum sat hún á Innanríkisþingi sjálístæöis-flokksins sem fulltrúi hans. Stöðunni við bókfærslu yfir fceðingar og dauösföll varhún sviftsökum kvenréttinda hugsjóna sinna. Þá voru börn hennar öll fremur ung, einn sonur og þrjár dœtur Þá setti hún upp erzlun og tókst þannig að gefa þeim öllum 'náskólamentun. Lítii furða þó nú standi þau með móðursinni í kvenréttinda- baráttu hennar, enda gjöra þau þaö svikalaust Dœtur hennar hafa lagt fyrir sig sína mámsgreinina hver. Christabel er lögfrœöingur ogsnjöll ræðukona. Iiúner og lík móður sinni aö fegurð. Sækja menn mjög eftir aö dansa viö hana þó hún sé lögfræðingur og kvenréttindakona. Sylvía er málari en Adelade rithöfundur, og þó era þær allar svo vel gefnar að þær géta skifst á um alt þetta ef áþart að halda og jafnvel farið ífangelsi ef því er aö skifta. Lftil furöa þó Mrs. Pankhurst hafi fengið nafnið: Mófiir Grdehii, I mörg ár vann Mrs. Pankhurst aö kvennréttindamálinu á vanalegan hátt, með ræðuhöldum, bænaskrám o. s. frv. En þingiö á Englandi er ekki framfaragjarnt. Eldgamlar sið- venjurgefa fáum mönnum vald til að hindra hvaöa mál sem er frá að hljóta þingsúrskuið með atkcotðum. Og vilji þing- formaöurinn ekki beita áhrifum síaum því í v.l getnr það verið lagt yfirtil eilífðar . Þetta vissi Mrs. Panhurst, og eins það, að þó meiri hluti neðri deildar væru svarnir meðhalds- menn þess og heföu náö. kosningu beinlínis gegaum þaö mál, stoöaði það ekki meðan svo væri ástatt. Þá var það, að hún árið 1903 ásamt dóttur sinni C'nris/abai, stofnaði ,, Womans bocial and Poiitical Union.“ Þétta félag ásamt fl. af sama s. s. ,, Woæans PVeedcme Luige, “ hafa haft endaski

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.