Freyja - 01.12.1909, Síða 28

Freyja - 01.12.1909, Síða 28
124 FREYJA XII 5. ,,Ó,mamma sagSi mér að bíða sín í búð, en ég fór út og er líklega viltur, “ svaraði hann og bar sig borginmannlega. ,,Það vill fara svona,þegar litlirdrengir lenda í annari eins mannþröng og nú er úti. “ ,, En nú er ég fundinn svo þaö gjörir ekke.'t til. Þú fylgir mér heim til mömmu?“ „Sjálfsagt. En hvar áttu heima?1' ,,Eins og þú vitir þaö ekki,“ sagði Villi og hló dátt. ,,Ég get þá ekki leikiö á þig. Jú, þaö væriskrítið ef Ivláus gamli vissi það ekki. “ ,,Já, en hvernig dreng álítur þú tnig?“ sagði Villi hikandi. ,,Býsna góðann. Þú átt mikið fleiri hvít en svört mörk og þó — einusinni eða tvisvar, eins og þú veizt—•. “ ,,Já, en ég œtlaöi ekki aö vera slœtnur. “ ,,Það veit ég líka og lét því gefa þérgrátt mark. Það þýö- ir hvorki slœmur eða góður. ‘1 —,, Þakka þér fy rir. ‘ ‘ „Ekkert að þakka, drengur minn.'‘ —• ,,>dví kallaröu mig ekki Villa. fyrst þú veizt hvað ég heiti?‘‘ —, ,Af því ég kalla alla, drengi, en skifti þeim í tvo hópa, góða ogslæma. “ ,,Hvers vegna berðu þessar fjalir og hvaö er á þeim?“ ,,Ég hefi þær til að brjóta vindinn, því Kláus má ekki hafa kvef um jólin, drengur minn. “ ,,Ég þarf að segja pabba frá þessu, hann segir sig næði stundum gegnum loðkápuna sína. Og svo höfum viðglerhurð- ir á sjálfhreyfivagninum okkar til að brjóta vindinn, “ sagði Viili hrifinn mjög. ,,En þú hefir ekki sagt mér hvað er á fjöl- unum, því éger enn þá ekki lesandi,“ — ,,Þaðer ekki von. Þúgeturekki verið mikið meira en--------, “ —, ,En fimm ára gamall, “ greip Villi fram í. ,,Þú ert stór eftir aldri, og mér hnst stutt síðan þú varst barn með rjóðar kir.nar, og nú ertu stærri en drengurinn minn. “ St.Kláus skalf og Villa þótti skrítið að sjá hann tárfella. ,,Att þú lítinn dreng?“ spurði hann. ,,Já, ég á dreng eldri en minni en þig og heilsulítinn. En við skulum tala um eitthvað annað annars koma fskorn í augun á mér. “ ,,Ó, þú hefir ekki sagt mér hvað er áfjölunum þínum. “ ,,Það er Gleðileg Jól til allra, svo allir sjái aðég vil

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.