Freyja - 01.12.1909, Síða 29
XII s
FREYJA.
! 25
og ineina að bjóða þeim Gleðileg1 jól, þó ég gleymdi að segja það-
„Þú ert undur góður,“ sagði Villi og þrýsti líönd vinar síns.
Kláus andvarpaði þungt, eu svaraði engu, Villi tiélt það væri
af ánægju yfir góðverkum hans. ,,Ná vil ég komast Ueim því ég
er hæði þreyttur og kaldur og hræddur um að mönimu Ieiðist. “
,,Og pabba þínum líka,“ sagði Kláus og stanzaði. ,.Eg get í-
myndað mér hvernig mér liði ef drengurinn minn væri týndur
En þú veizt ekki hvar þíi átt heima Villif'*
„Jú, ég á heima í stóru. steinhúsi með járngirðingu að framan
®g nærri listigarðinuin.
Það ætti að meiga íinna það, þð sú lýsing geti átt við mörg hús.
En ég skai veðja að þú veizt ekki seinna nafnið þitt.“
,,Ó jú, það er Litii Viiii —seinasta nafnið sem mér var gefið,"
„Samt veiztu ekki livað pabbi þinn heitirj'"
,,Jú, hann heitir Harrison.11
,,Agætt, en þú veizí ekki hvar bakarabúðin hans er.“
Viili hló dátt. ,,Þú getur ekki leikið á mig, Kláus. Pabbi hefir
banka en enga bakarabúð." —,,Úr blikki iíklega." —„Nei, úr
rauðum steini, með miljón gluggum. Egætti að vita það.“
„Vitaskuld. Hvað kallar mammapabba þinn? Viliaeins og þig?
„Nei, hún kallar hamn pabba. nema þegar hann fer langt, þá
ka'.Iar húr> hartn Tom.“ —„Thomas Harrison bankastjóri ætti að
vera auðfundið f fón bókinni," sagði Kláus ogblés í kaun.
„Getum við ekki farið strax heim?“ sagði Villi og tók að óróast-
„Jú, en þú inunt ekki hafa tíu eent á þér?“ — ,,jú, 25c,“ sagði
Villi og fékk vin sínum þau.sem þakkaði þauog sendi svo frá næstu
telefón-stöð eftirfylgiandi orð til Harrisons hjónauna, sem urðuþeira
hinn mesti fagnaðarboðskapur: ,,Ég hefi fundið son yðar viltann á
götunum og kem með hann bráðlega.“
Litlu seinna gengu þeir lteim að ríkmannlegu húsi og þó Villi
væri syfjaður 0g þreyttur, viidi hann endilega láta Kláus koma og
■sjá mðmmu sína. Kláus vildi það ekki, kvaðst ekki kunna að fara
í hús ríkafólksins nema um strompana. En honum varðekki und-
ankomu auðið, því í dyrunum stóðu Harrisons hjónin með fóik sifct
og tvo lögregluþjóna. Greip annar þeirra óþyrmilega í Kláus og
sagðí: „Þar höfum við þig’“ — „Hanner vinur minri, iáttu ha«
vera!“ sagði Villi nieð meiri dirfsku en búast mátti við.
„Það er satt, ég hefi ekki kært hann,-- sagði Harrison.
„Yður getur erðið hált á þessu hr. bankast. Látum hanu