Freyja - 01.12.1909, Qupperneq 30

Freyja - 01.12.1909, Qupperneq 30
I 2 6 FREYJA XII 5 !;oma raeð okkur og kæla á sér hælana." „Betra hann vermi þá, og- það getur hann gert hér. Koradu með mér, Kláus. Konan raíii viil sji þig ogþakka þér fyrirdreng- inn okkar. Okkur hefir liðið illasíðan hann hvarf." ,,Eg gerði ekkert, hann fann niig og tók mig fyrir Kláus," Og svo var hann leiddnr inn nauðugur viljugur ogþá sá Villi að föt hans voru þunn og snjáð og þótti undarlegt. „Eg óska ykkur ölluin gleðilegra jóla, og verð að fara strax “ „Vitleysa, Ekki fyren þér er orðið vel heitt,“ sagði Harrison. „Þá raissi ég vinnuna." —„Eg get þá gefið þér aðra betri.“ ,,Eg verð að fara, é-g ég á heima dreng-- dálítinn Villa, sem bíður min. Raldið þér að ég hefði tekið uppáþessu annars?“sagði hann raunalega ogbenti á fjalirnar sem nú risu upp við vegginn. Og hann, sem flytur gleði og gjafir inn á hvert heimili um jólin, kastaði sér í stól og grét eins og barn. „Kláuser þreyttur, pabbi. Harin hefir verið úti í allan dag,‘ sagði Villi með innilegri hiuttekning og hallaðist upp að Kliáus, „Já, sonur minn. Við skulum ljá honum loðkápu og láta Hen- ry aka með hann tii drengsins hans.“ „Nei pabbi. Eg gleymdi að segja þér frá fjölunum lians. Þær brjóta vindinn. Og veiztuhvað er á þeim? ‘ „Smithers matsölubúð selur beztu máltíðir fyrir 2-5c,“ Villi hló dátt. „Nú ertu að reyna að narra mig, eins og Kláus. En þú mátt ekki halda að pabbi kunni ekki að lesa þð ég kunni það ekki,“ sagði hann við vin sinn.“ „Mér mundi aidrei detta slíkt í hug,“ sagði hann raunalega. „Hvað er þá á fjölunum, Villi?“ spurði Harrison, „Gleðileg jól til ailra. Kláus lét prenta það svo allir gætu séð það, þó honum glevmdist að segja það,“ sagði Villi. „Herra trúr! I sannleikaert þú Sankti Kiáus!“ sagði Harrison og greip hönd gamla raannsins. „Eg verð að biðja þig margfaldrar afsökunar því ég hölt þú værir ekki til. Nú veitég að þú ert til, og ert sannarlegur Kláus!“ Villi var látinn sjá uin þarfir vinar síns. sem hafði þar betri máltíð en mörg undanfarin ár. Að því búnu var honum ekið heim og fylgdu þeirfeðgar honum út. Á jóladagsmorguninn vaknaði Villi frá undursamlegum draum- um um undursamlegar jólagjafir, en bezt var þó að finna leikbróð- ur, lifandi, virkilegan leikbróður, litið eitt eldri en veiklulegri, sem færði lionum fylgjandi bréf;

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.