Freyja - 01.12.1909, Qupperneq 32

Freyja - 01.12.1909, Qupperneq 32
128 FREYJA XII 5 Lífsreynzla Sally frænku. (Framhald frá bls. 111.) „Þessi orð vor« betri en löng- ræða. ,í gnðs bænum látið pift- ana ekki vita aí þessu,“ sagðs Saliy. „Þeir segja að við kunnuns ekki gefa meðjfé aðfara og ég fyrir minn part, kæri mig ekki urn að þeim nýjan hciggstað á okkur.1 ,,Öilum kom saman umað þegja og ailar hélciu það heit nema Milly Amos, sem aldrei steig í vitið og fór ekki fram við að gifta sig mánuði áður. Næsta morgun mætti ög Amos-og spurði bann þá ertnisiega: ,Hvað eigið þið félagskonur mikið í sjóði upp í gólf- teppið?1 Ég horfði beint á hann og sagði: ,Ert þö í kvtél. ,Mite, Amos? Sé svo, veiztu um hagi þess, Sértu það ekki, kemur þér þetta ekki við. Þess utan þekki ég konur, sem ekki geta haldið oforð sitt og aðrar sem geta það. Eg er ein af þeim síðari. Þú kannast við þær fyrri.- Þetta stakk upp í hann. ,,'Lizabeth sást hvergi eftir þetta nema heima hjá sér, þar tii mánuði seinna við bænagjörð og hefi ég aldrei séð aumkunarverðari sjón. Það var eins og hún væri nýstaðin upp úr taugaveiki. Þegar búið var að syngja sálminn, hélt séra Page stutta bæn og bað svo fólk að skýra frá trúarreynzlu sinni um síðustu viku. Gami Jim Matthews tók nú að rseskja sig og ég vissi að hann myndi telja upp öll ósköp, sem guð hefði gjört fyrir hann s. 1. viku, eins og hann bafði gjört á hverju miðvikudagskvöldi í undanfarin 20 ár. En áður en honum tækist að byrja var ’Lizabeth komin inn á mitt gólf gengt prédikunarstólnum, staðnæmdist þar og sagði með skjálfand- rödd: ,,Ég Þarf að segja nokkuð eða deyja. Það var ég sem tók ,Mít‘ peningana, einungis að láni í fyrstu og bjóst við að geta endurborg- að þá áður en þeirra yrði þörf, Ég hafði þá í fargjald til Louis- ville. þar sem Mary einkabarnið mitt iá fyrir dauðanum. En síðarr hefi ég ekki um annað hugsað,—aldrei söð glaðan dag og sé víst aldrei.‘“ ,,María dóttir hennar var frá fyrra hjónabandi. Sérðuf'1 „Égbað jakob þrisvar um fargjald, en hann neitaði ávait. Ég reyndi að sætta mig við það en gat það ekki.“ hölt ’Lizabeth áfram Muría var eina manneskjan í öltum heiminum sem ég elskaði og elskaði mig og hún var að devja. Þið sem eigið börn. getið máske sett ykkur í mfa spor, og hvernig ykkur yrði við að heyra cinasta barnið ykkar kalla á ykkur frá grafarbarminum oggetaekki sint Því kalli, Mundi það ekki hijónia i eyrum ykkar til dauðans?

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.