Freyja - 01.12.1909, Qupperneq 33
XII 5-
$29
FREYJA
8vo þegar Jakob vildi ekki bænlieyra 'iu'ig ákvað ég ;sa:nt að fara
og grátbað guð tim hjálp og fanst hann liájóta a<3 bænheyrá mig,
Þegar Jakob fór til vinrau sinnar urn rnorguninn fór ég aö búa
mig og ram leiö og ég opnaði eftstu koinmóöuskúfíuaa til aö ná
kraganum mínum, rak ég augun í kvenfélagspeningana, og
fanst þar koma bænheyrzlan. Ég gœti tekið þessa peninga til
láns og borgað þá fljótlega. Ég reyndi að hrynda þeirri hugsun
frá mér en tókst það ekki. Ég fór þá ofan og tóktöskuna hans
Jakobs undir smámuni til ferðarinnar og rak þá augun i kopar-
Ijósastjaka sem móðir mín og amma áttu — reglulegasta rari-
tet. Þessa fjósastjaka vildi kona nokkur, sem leigði hjá mér í
fyrra, kaupa, en ég vi'di ekki selja þá úr ættinni. Hún gaf
mér þá nafnspjald sitt og kvaðst kaupa þá hvenær sem ég
vildi selja. Svo ég pakkaði stjakana niður, því konan átti
heima í sarna bœ ogdóttir rnín. Að því búnu ók Dave Crovv-
ford í hlaðið og bauð að taka mig til bæjarins ef ég œtlaði að
fara. Það vareins og handieiðsla drottins vœri merkjanleg við
hvert fótmál. Eneftir því að dœma hvernig alt fór, hefir það
iíklegaverið freistarinn sjálfur. Samt komst ég til Maríu rétt
áðnr en hún dó. Hún horfði í augun á mérogsagði; Móðir
ég vissi að guð mundi ekki láta mig deyja án þess að sjá þig
einusinni áður. ‘ ’
,,Jana tók af sér gleraugun og þerði vandlega augu sín.
Fyrir mitt eigiðborið líf get ég aldrei sagt þessa sögu ógrátandi.
En ’Lisabeth stóð þarna þureygð, eins og til dauða dœmd og
hélt áfram:
Að afstaðinni jarðarförinni fór ég að leita aö konunni,
sem œtiaði að kaupa ljósastjakana, hún var þá ekki heima,
en frœnka hennar sagðist hafa heyt hana minnast á þá, mér
væri óhœtt að skilja þá eftir hún kœmi innan fárra daga og
sendir mér þá andvirði þeirra. Ég skildi svo stjakana eftirog
bjóst við peningunum daglega. En þeir komu ekki fyr en í
gær. Ivonan afsakaði það með mörgum fögrumorðum, vonaði
að það hefði ekki komið að baga, kvaðst vera nýkomin heim,
og af því stafaði drátturinn. Hefði hún komið á ákveðnum
tíma, hefðu peningarnir líka verið til þegar félagið vantaðiþá.
Ég býst við að guð hafi á þenna hátt verið að hegna mér fyrir