Freyja - 01.12.1909, Page 37

Freyja - 01.12.1909, Page 37
xií 5. EREYJA «3S legan hátt, standið frammi fyrir þeim dómara, sem dœmir ykkursvo, að engin lög né biblíuinnvitnanir sem þið getið til- fært, frelsar ykkur frá að lenda kjáríka manninum.*1 ,,Mér finstég sjá Sally enn alveg eins og fiún var í þetta 6Ínn,‘' sagði Jana, ýtti gleraugunum upp og horfði 4reymandi langt aftur í tímarin. En á vegi hennar urðu álmtré og hlynviðir, sem kynk- uðu koilunum drýgindalega eins og þau vildu segja, að hún sæti ekki ein að minninguni þessum. ,,SaIly hafði svartan kappa,“ hélt jana áfram, „Svarta vetlinga og náði Job ekki í öxl 0g þ<5 sat hann sem þrurnulostinn. Dave Crawford gjörðist nú örötf í sæti sínu og brakaði í beru gólfinu undan fótum hans. Enda fór hann nú að ræskja sig til að geta gripið fyrsta tækifæri til að tala, þegar hún væri búin með Job, Honum var illa við Sally út af landamerkja- þrætu sem þau höfðu átt í og endaði með því að hún vann málið. I hefndarskyni kallaði hann hana síðan h a n n Sally. Sally gaf sig aldrei neitt að því, en nú sneri hún sér að honum og sagði: ,Þú beldur þó ekki aðþú hræðir mig með þessum ræskingum og fóta- sparki, Dave Crawford/ Þú ert einn af þeim, sem æfinlega minn- ir mig á það, að betra sé að vera hestur en kona í K.entucky. Oft sá ég vesalings Júlíu þína dragnast á fótum viðþolslausa af höfuð- kvölum til að matreiða handa lfi manns, þegar þú varst úti í hest- búsi að fína 0g fága merarnar þínar fyrir næstu sýningu. Af öllu ós iljanlegu er það óskiljanlegast og ónáttúrlegast að maður láti sér annara um merarnar sínar en konuna, Júlíaþín hvílist nú .1 kyrkjugarðinum okkar, og í hvert sinn og ég fer fram hjá húsinu þínu, þakka ög guði fyrir, að nú verðir þú að borga duglega fyrir húshaldið þitt og að enginn kvenmaður í öllu Kentucky ríki er svo beimsk, að hún fáisttil að ganga í spor konunnar þinnar sál. og eiga þig, þrátt fyrir allan þinn aCtð.“ Hér þagnaði Jana og hló, eins og þeir eiriir geta hlegið, sem lifa í ininningum liðinna tíma. ,,//vi skyldi ég segja sögu þessa orð fyrir orð?“ bætti hún við. ,Sally hélt áfram þar til ftestir voru til tíndir. Hún sagði frá því, að María Einbroy hefði orðið ’að klippa upp brúðarkjólinn sinn í föt á fyrsta barnið þeirra hjóna, Hverstu John Martain hefði rekið konuna sína heim aftur með eitt smjör pund, sam hún hafði hnýpt af til að gefa blá fátækri móður sinni. Og hversu ’Ligja Davíd.sson lét konuna sína borga sér hænsa fóðrið og fá honum helminginn af eggjunum í tilbót fyrir það sem hænsin gengu í slegnum akrinum. Og að Abner Page hefði gefið konunni sinni 2-5c fyrir vasapeninga í það eina sinn sem hún fór

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.