Freyja - 01.12.1909, Qupperneq 39
XH 5-
EREYJA
®35
w
'| RITSTJ ORNARPISTLAR|
«> í
<4V 4
3S€SS€S*€SS«SS£SSééSÍSS€«SSe€SgS«SS«««SS€SS6«eei!
GLEÐILEGT NY-ÁR3 —Vinir og iesendur FREYJU!
Með innilegri velvild minnumst vér gamla ársins, og vinnist
•ekki minna á því nsesta, að því er málefni vort snertir, má vel vid
«11 a. Vér höfutn «g sérstaka ástseðu að þakka vinum vorum og
þess, marga gðða og glaða stund, marg.a vel vild oss sýnda prívat og
op'iiberlega. Sumt með þvi síðasta er oss ber að minnast, voru $á
sendir Freyju nokkra fyrir jóiin af kvenfélaginu LÍKN í Blaine
Wash. Ekki í iíknarskyni í vanaiegri merkingu, heldur sam-
kvæmt orðum forseta félagsins, Mrs. Magðaieiiu L, Johnson;
„— —Mér finstþú persónulega breyta við okkur ísl, konurnar
eins og innilegasta og bezta mððir vildi breyta við barn sitt — _,w
ásamt mðt'gum fleiri hlýjum orðum. Þessa gjðf þökkum vér inni
3ega hlutaðeigandi félagi. Iíún kom á he.ntugum tíina og ætti að
verða öðrnm hvöt til að borga oss réttmætar skuldir, því Freyja
þarf á peningum að halda, eins og önnur blöð.
Enn fremur þökkum vér verziunarstjðra, Birni Péturssyni
árstöflu senda oss, listiiega gjörða. A henni stendur verkamaður og
styður hamarinn á steðja sínum, en til beggja hliða við hann eru
handaverk hans, gufuskip og gufuketill. Hefir hugvitsmanninura
og verkamanninum sjaidan verið sýndur meiri sðmi en með þess-
ari töflu, er hún þýðingarmikil og.vel valin, sem merki þess,aðfrain-
kvæmdarafi heimsins, iiggur í heila og vöðvaafli þeirra sem nenna
að vinna. An þess væru allar framfarir ómögulegar.
ALMANAK Olafs Þorgeiresonar fyrir 1910 heflr og Freyju
verið sent í þetta sinn og þökkuin vér í hennar nafni. Það er nú
eina Vestur-íslenzka almanakið og laglegt að efni og frágangi.
Af ýmsum fornum og nýjum vinum heör Freyju og vor verið
vinsanmlega minst um þessi áramót, á meðal þeirra eru þessi;
Dr. Sig. Júl. Jðannesson, Leslie, Mrs. J. Christie Gimli. og Dr.
Agústa Stove Gullen. forseti C. S. A, ásaint ýmsum öðt um enskum
leiðtogum kvenr. málsins, sem vér höfðum enga hugmynd um að
vissi um tilveru vora og baráttu. Alt þetta þökkum vér innilega.
Það er oss sannariegt gieðiefni, því það sýnir að, þóað starf vort