Freyja - 01.05.1910, Page 1

Freyja - 01.05.1910, Page 1
Ritstjóri' Margrjet J. Beneciictsson. XII. BINDI MAÍ, 1910. NR. 9. * 4 ❖ * * # * 4* * 4* 4* * * * * * * * 4* Rödd úr fangelsinu. Eftir föSur Tyrall. Þótt blindir þú augað sem eg gá þig meö, fœr annar aö líkindum birtuna séð. Þótt lokaö þú fast hafir fangelsiö mitt er frelsiö ei grafiö, sem réttsýnifr'þitt. Þótt fjötrir þú hönd þá er reit þessarún. mun rísá þarönnur sem strandaöi hún. því mannanna frelsisþrá sólhvarf ei sér. þótt sól mína takist aö formyrkva.þér. ’■ •' ‘í , l Þótt þaggiröu rödd þá er hljómaði hœst, þaö hindrar ei verkiö, því sterkari fæst, og þúsundir hrópa þar áður stóö einn, svo ekkert ertapað —ei missirinn neinn. í samhljóma þúsundum verður ei vart þó vanti nú einn, þegar liðið er margt, * 4 * * * ■4 * * * * * * ^ 4$» •$**$**$*'*$**$*<*$*<4$4 #

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.