Freyja - 01.05.1910, Síða 8
v:<' vn
248 rí FREYJA ,t , XII 9.
** ’>») • ■ 1 : ... . j . %
Næsta morgun vaknaoi ,ég snemma og hugsaöi með sjálfri
mér: Nu er annaöhvort aö.duga eöa drepast. Caleb hraut
hátt, þar til fyrsta hanagaliö heyrðist, þ,á rumskaöist hann,
kallaöi á mig og sagði: „þlmilía! Emiiía! vaknaöu! ÞaÖ er
kominn fótáferöar-tími! “ Ég rumskaðist hvergi svo hann hélt
áfram: ;,Emilía.fsegi ég, .fa-tþu á fætur, kona! Þaö er kóm-
ið langt fram á dag og viö fáum ekkert aö borða ef þú sefúr
lengur.'“ ■ r ■ <
Égdést vera dauösyfjuð, geispaði ósköpin öll og spurði svo
hvort logaði vel í, stónni hjá hpnum.
,,Logi?“ át hann eftir. ,,,Ertu gengin af göflunúm, kona?
Ég kveiki aldnei upp 4 ipprgnana. Nancy mín sáluga gjörði
það æfinlega. “ —- ,, Það gjörði Daníel minn Iíka, “ sagði ég.
Caleb mttldraði eitthyað pg tók nú að bilta sér á alla
kanta órólegur mjög, en sagði þó ekkert við migr. En 'ekki
fór hann á fœtUr fy,r en sólin var komin hátt á loft. Þá loks-
ins kveikti hann I stónni, en það tók langan tíma, því hvorki #
var uppkveikjuefni né .hqldur neitt hoggvið í stóná. Þégar
loksins var farið aðbraka pg bresía í stónni fór égað klœða
mig en íór að öllu rólega og það þó ég , vœri orðin uppgefin «
af að liggja.‘ Ég hugsaði með sjálfri mér, að ef ég léti undan
í þetta sinn og kVeikti, upp, mcetti ég gjöra það til eiíífrar tíð-
ar hvernig sém viðraði. , „
Þetía dugði líka. Að vísu var Caleb ólnndarlegur fram
eftir Öllnm degi. fyrir kvöld haföi hann þó tekið aftur gleði
sína bg taláði við mig eins og ekkert hefði ískorist.
Næsta dag fór h.an,n á fœtur orðalaust og þann dag byrj-
aði líka heyskapurinn. Caleb hafði átta menn í vinnu og voru
þeir allir í fæði hjá okkur. Ég átti mjög annríkt, búið var
stórt, og með öðrumvanalegum húsverkum varð ég að strokka
og búa til smjör. Þegar ég ætlaði að fara að elda til miðdags-
ins var engin spíta klofin í stóna. Ég sendi þá Nonna litla—
hann var um átta ára gamall— út á engjar og bað hann segja
Caleb að ég vildi finna hann heim.
Hann kom, enljóturvar hann á svip og spurði fremur
önugur, hvað ég vildi sér.
Égtjáði honum vandræði mín og (Framh. á bls. 257.)