Freyja - 01.05.1910, Page 9

Freyja - 01.05.1910, Page 9
(Ki.«n-h) liaíöi -svínbeyg't þenna þreklynda niann og hann vissi það, líkt og hundtj-r, sem toeíir veriö barinn cg þorir ekki aö stan'ða upp. , "Til 'hvers viltu íinng. íniig?:' sagöi ham..gremjuiega er liutn starði þegjandi á hann. tlún roðnaði og bað fyrirgefn'ingar. bá kc'ni titringnr á várir hans og hann Íéjt'. tmdan. ‘ Ég vona að þú hafir fengið línurnar, sem ég sencii þér?” sagði hún. ■‘Hvenær? Hvaöa línur?'"’ ‘‘Þegar þú varst tekinn fastur., Þar sem ég lofaði að sjá um ástvini bína.” “Og gjörðuð þér þa'ð ?” — "Já, en þú fékst ekki bréfið'.” — “Nei. Ég'var undir sérstakri hegningu al-la tíð.” — “Ggvjfó i’orgaði ég fyrir sér.staka,n kkfa handa þér, gott ræði og ljós, og l>ú fék.st það e'kiki?” Skapsmunir hans mýktust. Hún starði ■ aaguni. fulium með- líðunar á hann og saigði lágt; “Yesalings Brúno.f ilitil furða'þó ]ieir ha'fi'koiihið'þér til ,að segja margt.”; ■ Nú fór skjálfti um'hann og hann sagöi: “Til hvers er að ta!a um það héðan af ?” . * ;“Ég er'viss um. að Rossi vorkennir þér mest allra.” “Og hún veit ekki,” hugsaði hann. “Hví skykli ég þá segja henni — henni, 'sem nú líöur eins og ég, það. sem srefir • mig nú, særir hana seinna. Hún hefir verið, góð við ntig, hví skyldi ég þá hryggja hana?” “Ef þeir hafa lo.gi.ð að þér, Brúnó, til að vekja hjá þér beift og h'efndáfgirni ——:-------” ... . “Hvar er Rrissi?” spivrði hann hranalega. “Á Englandi.” — “Og Elinora?” — “Ég veit ekki.” Hann velti vöngmu drýgindialega og, var upp með sér af skarpskygni sinni. ! “Hún gjörði mjög rangt í að fara án þess að láta Rossi vita livert liún fór, því hann er rojög sorgbitinn út af því.” — “0g þér trúið þessu?” — “Áreiðanlega.” , Honnm fárist hann verða lítill -og auðvirðilegur í saman- burði við þessa konu. — “Geti hún treyst honum, því get'« ég' það þ,á ekki líka?” hugsaði hann. Svo brosti hann sorglega og sagði; “Donna Róma, þér vitið ekiki; en maður, sem var í næsta herbergi við mig — fangi eins og ég — sem nú vinnur við blaðið Gazetta ojg heyrir allar fréttir, sagði mér það alt.” “Hvað heitir hann?” “Númer 333 í þrælavinnudeildinni.” “Svo þú sást hann ékki?” “Nei, en ég heyrði til hans, og hélt mig kannast við mál-

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.