Freyja - 01.05.1910, Qupperneq 10

Freyja - 01.05.1910, Qupperneq 10
250 FREYJA XjI io róminn.” — “Charles Ming'helli ?” spuröi Róma. — “Charles Minghelli---------” "Tíminn úti!” var hrópað í dyruinum. Róma stóS upp og sagði lágt: “Ég veit aS Oharles Minghelli, yfirmaSur leyni- logregluliSsins, nefir veriS hér sem fangi. Ég veit líka, aS þegar hann var rekinn úr fulltrúrniefndinni í Lundúnaborg, kom hann hingaS og baS Rossi aS hjálpa sér til aS myrSa bar- óninn.” “Til hægri!” hrópaöi varSmaSur, og Brúnó gekk út eins og rnaSur í lerSslu. Róma fór á eftir út í fórdynS. ViS 'járn- mliSiö lyfti hann húfu sinni, leit til Rómu augurn fuilum af eldi og tárum, lyfti upp 'hægri hendinni og sagöi i ákiveSnum róun’: “Jæja systir! láttu mig einan urn þaS. Djöfullinn hafi mig, ef ég skal ekki jafna þetta!” Þetta sérstaka hehbergi hafSi þann ókost, aS umiboSsmaSur lieyroi alt. sem par var sagt og seinna um daginii iekk umboS's- maSur hans konunglegu hátignar svo látandi bréf frá honum: “Mér þykir fyrir aS segja ySur, aö' þessi maöúr Brúnó hefir óskaS eftir aS mega afturkalla S'ögu sína. Ég neitaöi og hann hefir veriS óSur si'öan. En samvizku minnar vegna á'lít ég rétt aS aövara ySur uin aS mér hefir vériS rangt sagt frá, orS mín rangfærSi, og ég álít mig ekki ábyrgöarfullan fyrir skjölum þeim er ég sendi ySur.” Þetta bréf var sent til barónsins, sem þegai sendi eftir lög- reglustjóranum og sagöi viö 'hann: “Fyrir hvaö var Minghelli rekinn frá Lundúnum?” — “Skjalafölsun, Excellency.”— “ÞaS var gefin út skipun um aS taka hann fastan, án þess henni væri framfylgt.”—“Svo viö ihöfum hana enn þá?”—“Já, Exellency.” “LátiS hann fara gegnum skjölin, sem tekin voru frá deputy Rossi, og sjá, ef þar er ekki bréf frá honum til Elenoru. Þér skiljiö mig?” “Já, Excellency.” “Og finnist þaö, þá sendiö þaS til rikislögnmnnsins meö öSrurn gögnum gegn Rossi, áöur en málsóknin hefst — svo Hrúnó Rocko fái aö heyra þaö á morgun.” “Þaö skal verSa g-jört, Excellency.” XVI. 'Næsta morgun kl. 8 mætti Róma baróninum á leiöinni til St. Angelo kastalans. Ökumaöurinn stanzaöi strax og barón- inn steig út úr vagninum og sagSi.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.