Freyja - 01.05.1910, Page 12

Freyja - 01.05.1910, Page 12
252 FREYJA X.l'i). “'Háttvirtu 'hterrar og d'ómiendur’’. Hann hneigöi sig i áítina til hans hátignar konungsins, hældi ínnanrikismálaráö- gjaianum fynr hve vel honum heföi tekits aö brjóta niöur u,pp- reistaramdann i irílkinu og - jafnvel handsama forsprakkana. reistarandann 1 ríikinu og jáfíivel hánd,sama torsprakkann. Hann taiaíöi um 'hiö guölega váld kötnungsins, gengið aö erföuni i marga liöu/og hver synd væri aö rísa gegn því. Hyaö -upp- reistir væri barnalegar og ‘í alla stáöi lángt frá hinni sönnu stjórnfræðislegu speki heimsins. Hánn kvaö þarna mann- aumingja einungis vera verkfæri^í höndum sér meiri, fanta, sem notaö hefðu hann fyrir verkfæri, og serii í betri selskap, úndir hinu. nærgætna auga'stjórnarinnar gæti veriö hættulaus maöur. Hann væri ímynd þessara manna meö hundstrygöina, sem bygöu alt sitt traust á öðrum, og þesái anríar væri Rossi. ■ Hann óskaði ekxi eftir þungri hegningu á svó ósj'álfstæöan afv.ega- leidddan mann, heldur aö rétturinn skoðaði þaö sem veg tn aiö ná saman gögnuim gegn hættilegri mönnum, • sent æfinlega reyndu að æsa lýðinn’ gegn' hfríni féttlátu lögbundnu stjói;n.; Ræðumaöurinn settist niður og Rórna leit í fyrstar skifti yfir tií Brúnós, eem sýnilega leit fyriríitningaraugum á alt rétt- arhaldiö,. og nú virtist á' farígab'úningnúm volduguir ,í- sgtuan-' buröi viö veröina. ...... .j “Statt'u -upp Brúnó Ro'cko; þúi' eft Rómverji — er ekki svo?” sagði forsetinn. • ; “Ég er rómvefs’kúf RómVerji,” sagöi fanginn. “Vitnin fyrst —“'eirin af varðmönnunum til aö vitna um ofstopa fangans,” og þeir kómu hver á fætur öðrum nteð sö'mu sögu. Loks frétti forsetinn hvort fangirin vildi spyrja þá noikkurs.; “Einkis. Þéif hafa sagt satf,” svaraöi Brúnó. Og svo gjörðist hann óþolinmóður og sá ekki til hvers öll þessi vitna- lei'ðsla væri, þegar hann mótmælti engu. ... En næsta vitni á eftir var lögreglufóringinn. Hann sagöi- að uppreistin stafaði ekki af verðbæð brauðsins, heldur öðruni sökum, sem ýms 'félög hefðu fundið sér til og Lýðvcldi-M-anns-? ins stæði aðallega fyrir. Famginn, sent urrf væri aö ræða, væri enganveginn einn af þeim sekustu, heldur imætti heita aö hann hefð,i verið vakthnndur Davids Rossi. “Þessi maður er asni. Hví halcíið þér ekki áfram meö málið ?” hrópaði Brúnó. “Þögri!” grenjaði einhver af varömönnum réttarsálsins. Og þá 'hló Brúnó svo buldi í öllu. Rórnu varö nú litiö til fang-

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.