Freyja - 01.05.1910, Page 16

Freyja - 01.05.1910, Page 16
256 FREYJA XII 9. gefa mér. En þessi maður — Minghelli — ExcéUencý, er morð- ingi, sem eftir að vera rekinn.frá Lunclúnum ;kpm hingah', oig baö Rossi að 'hjálpa sér til aiö komast á fund innahri'kismálatláiö- gjafans. svo Ihann gæti myrt hann. Herra Rossi henti honumi út úr húsi sínu, o,g þetta er befndin.” “Þ'etta er ekki satt,” sagöi Minghelli rauöur eins og blóö. Rómu var þuri'gt um andardrátt og ælaöi.aö standa upp, en Fuselli hélt henni niöri. Sjálfur s.tóö hapn .upp og sýndi með örfáum setningum meöferöina á Brúnó, aö hún væri úsamboöin siöaöri þjóö, og inm í réttarhaldiö eöa meðferð fanganna ætti ekki aöi komast prívat' befnigirni eða afbrýðissemi. Forsetim varð mjög hrifinn og sagði': “Ég hefi svarið þess dýran eið, að fá l.ér réttlætinu framgengt.” þé stóð' .málafærslumaður ríkisins upp og-balð um leyfi til að spyrja fangann nokkurra spurninga og var það leyft. Hann snöri sér því að fanganum og sagði: • “Þú segir, að Minghelli 'hafi sagt að konan þín ha.fi strokið með Rossi?” f‘Já. Flann sagði þaið.'en laug því eins öllii öðru,” “Brúnó þagtði, svo að ræðUmaður tók upp 'hjól sér bréf ojg sagði. “Þekkirðu rithönd Davids Rossi ?” — “XJekki ég rnáske ljótu vinnuhörðriúðu hendurnar á mér?” , , , “Er þetta rithönd' hans?” sagði ríkislögmaðurinn og rétti Brúnó bréf. < “Já”. — “Þú ert viss?” — “Viss!” — “Og serð að það er skrifað til konu þinnar?” — “Já, en þú þarft ekki að gjöra neitt veður úr því.” “Þú verður að tala kurteislega viö hans háæruverðugheit, Rocki,’ sagði forsetinn. “Rétt, segið j:á. hans háæruverðugheitum aö Rossi og konan mín hafi vérið eins og systkin, o,g hver sem reynir að misskilja kunningsskap þeirra, er fantur!” sagði Brúnó og þeytti frá sér bréfinu. “Viltu lesa það ?” “Nei Það er annara bréf, og ég er ekki háæruverðugur fulltrúi laganna.” “Þá vil ég lesa það fyrir þig,” sagði lögmaður krúnunnar, opnaði bréfið og las: ' “Kæra Elenor — —” — Hvað um það?’ ’hrópaði Brúnó. “Þau eru. eins óg systkini.” Lögmaður las áíram;: “Ég er eyðilaeður af sorg yfir dauða litla Josephs.” — “Einnig þaið er

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.