Freyja - 01.05.1910, Side 20

Freyja - 01.05.1910, Side 20
FREYJA 260 X)I 9. komiö þar til leiðar með atkvœðisrétti sínum síðan þær öðl- ust jafnrétti. Bréf hans er sem fylgir: ,,Kæra frú: Eftirfylgjandi eru lög þauerég minnist í ræðu minni í Philadelphia, að konur hefðu sérstaklega komið á. ,,Sérstökum skólumfyrir börn, sem ekki erhægt aðtjónka við á almennum skólum. ,,Gjöra feður og mæður samerfingja að eignum látinna barna sinna. ,,Gjöraþað siðferðisskyldu að börn annist örvasaforeldra sína eða veika, eftir mætti. ,.Gjöra afþýðuskólagöngubarna frá 8 til lóára að skyldu- grein. ,,Gjöra það stjórnarskyldu að rannsaka heilbrygði á aug- um, hlustum nösum og tönnum allra barna á skóla-aldri og sjá um lækningu þar sem þess gjöríst þörf. Frumvarp til þessara laga var lagt fyrir þingið að undirlagi kven-lœknis og hafa reynzt þarilegust og bezt af öllum barnaverndunarlögum sem enn eru til í Bandaríkjunum. ,,Að akólarnir kenni börnunum miskunsemi við allar skepnur. ,,Gjört giftingu kvenna ólöglega og ómögulega innan 18 ára Og ríkið skuldbundið að vernda þœr til þess tíma. ,,Lagt bann við að menn græði fé á óheiðarlegum kon- um. ,,Lagt bannvíðað námsstúlkur séu bundnar nokkru má- kveðnum árafjölda við nám á yðnaðarskólum. ,,Gefið skólastjórninni vald til að eftirlauna góða skóla- kennara, ,,Löggilt það, að allirsölu, laup eða lcigusanmingar scu undirritaðir af hjónunum báðum. „Löggilt erfðaskrá giftra kvenna. ,, Skipað heilbrigðisnefnd er sjái um að heilsu þeirra sem vinna á verstœðum sé borgið samkvœmt ströngum heilbrigðis reglum, sem verkstœðaeigendur verða að hlýða. í þeirri nefnd skal að minsta kosti ein kona og tveir karlmenn. ,,Komið á nefnd af konum einum er ferðist um ríkið eg sjái um að ti) séu bókasöfn, sem allir geti notað. á t

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.