Freyja - 01.05.1910, Blaðsíða 24

Freyja - 01.05.1910, Blaðsíða 24
2Ó4 FREYJA XII 9. Marfa og kysti myndina a( ,litla bróðnrnum.* Teresa kranp bjá Maríu Jagði vangann við myndina af dána drengnum og bjarta hennar blæddi eins og hún hefði líka mist bróður sinn. „Eg elskaði hann líka,“ stundi hún. „En nú s’-il ég að þér heíir fundist Það þjófnadur, en ég tók þær bara til ián ; Eg varð að elska eittbvað til að geta lifað.“ María fór mjúkum lifind- ura um höfuðið sem grúfði sigí kjöltu hennar og fann að angun fiutu í tárum. ..Aumingja einstæðingurinn. Eg var vond að dæma þig óheyrða,** sagði hún blíðleg eins og móðir. >rÞú vond! Þú. sem eg hefi elskað síðan ég sá þig!” stundi T. Þser voru kyrrar með litla bróðurinn á milli sín. .,Það er nú búið og við hefðum baraorðið skólasystur í vanaiegnm skíJningi sagði María „hefðir þú ekki—“ —„Stolið fjölskyldu," greip Ter- esa fram I. —„Nei, tekið hana til láns, eina ráðið til þess að við ynnnmst svona.“ — „Svona?“ endurtók Teresa og fanst h jara sitt alt i einn standa kyrt. ,.Já. svona sagði María og kysti hana, stóð svo npp með hægð, iét litla bróðurinn á sinn stað og sagði: „Heðan af er mitt fólk þitt fólk,‘* og Jeiddi Teresn svo ofan til kvöldverðar, Teresn, í fyrsta sinni verulega ssela. Nsesta kvöld reit María móðnr sinni langt bréf nm Teresu. „Við verðnm að gjöra eiÞbvað fyrir hana fljótt. Hv\ skyJdi litla þreytta hjartað hennar verða að orna sér við annara glœður? Lát- nm bana flytja sig að okkar arni og það fljótt,“ stóð í bréfinu. Vikn seinna fékk María bréf að heiman. „Góðar fréttir, lestu sjálf, litla systir,“ sagði hún og fékk Teresn bréfið. „Mamma heftr íormlega bætt þér við fjölskylduna. Þarna er lögmanns vottorðið.1* Teresa flang í fangið á Maríu, sem vafði hana að sér og kysti hana. Börnin mín góð: — Þessa sögu las ég nýlega og ásetti mér þegar að segja yðnr hana. Sönn vinátta er gimsteinn góðrar sál- ar. Og hvert vðar sem stráir flestmn geisjnm á götn þeirra, sem hnngra og þyrsta eftir vinsamlegn viðmóti og hluttekningarfnllu fajartalagi, nppsker blessnnarríka ávexti. — Ávexti, sem bylting- ar tímans vinna ekki á. Yðar einlæg — Amma. ------o------ RORGUNARLISTI. G. Sveinsson, Seattle 10 árg. SigurJang Jónsdóttir Icel. Ríver 12, trg Abígael Hrappsted, Swan Siver, 11. árg. $1. Iivert. Mrs.Soffía kanaisson, Winnipeg, 8. og 9. árg, $2.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.