Eir - 01.12.1899, Qupperneq 12

Eir - 01.12.1899, Qupperneq 12
188 ávalt sé vel að því gætt, að óhreinindi nái ekki að komast að, ef menn fá skinnsprett, hve lítill sem hann er, Af því, sem sagt hefir verið hér að framan, má sjá, að bakteríurnar eru harla 'mikilsverðar fyrir oss mennina og ekki furða, þótt margir hafl beyg af þeim; en það er mikil bót í máli, að vér þekkjum nú mörg ráð til að draga úr skaðsemi margra þeirra og sjálfsagt mun sá tími koma, að vór finnum ráð gegn ýmsum þeim, er vór stöndum ráðalausir gagnvart enn þá, því vísindamennirnir halda. ótrauðir rannsóknum sínum áfram og munu smám saman leiða margt það í ljós, sem nú er í myrkrunum hulið. En vér niegum hins vegar ekki gleyma því, að margar þeirra vinna ómetanlega þarft starf i náttúr- unni, og jafnvel gera hinar skaðlegu stundum ómetanlegt gagn með því að vekja mennina af tómlæti í barátttunni gegn þeim. Uppgötvanir þær, er gerðar hafa verið viðvíkjandi bakterí- unum, má óefað telja meðal hinna merkustu uppgötvana á þessari öld. Bjarni Sœmundsson. t(iiþ vofnsleiðslu 03 sfiolprœsi. Heiðruðu tilheyrendur! Keykjavíkur-bær er þegar orðinn allstór, og húsin farin töluvert að færast. nær hvert öðru en áður þektist, að minsta kosti í suraum hlutum bæjarins. Ef þessu heldur áfram, og nú sem ptendur er ekki ástæða til að ætla annað, þá getur ekki liðið langt að því, að menn fari verulega að flnna til ýmsra ókosta, sem þéttbýlinu fylgja. 1‘ossir ókostir geta verið margir og margvislegir, en ég ætla mér ekki að fara að telja þá alla upp hér; ég ætla að eins að minnast á nokkra sér- staka af þeim, og þá eðlilega þá, sem mönnum hefir komið saman um, að séu áhrifamestir þegar um lieill og velferð ein- hvers bæjarfélags er að ræða.

x

Eir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.