Helgarpósturinn

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinapríl 1979næsti mánaðurin
    mifrlesu
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Helgarpósturinn - 06.04.1979, Síða 1

Helgarpósturinn - 06.04.1979, Síða 1
y Magnús í Mannakorn Berglind blaðamaður einn dag Lúðvík utan dagskrár Sími 81866 1. tbl. — 1. árgangur Föstudaguró. apríl 1979 Nýr formadur Nýtt blað Helgarpósturinn og Stein- grimur Hermannsson eiga þaft sameiginlegt að standa á tima- mótum. Helgarpósturinn er orð- inn áþreifaniegur og Steingrimur varð um siöustu helgi formaöur Framsóknarflokksins. Stein- grfmur, eða Denni, eins og hann er kaliaöur af vinum sinum og ættingjum, varð hinsvegar áþreifaniegur fyrir 51 ári hérna i Reykjavik. i tilefni timmótanna þótti Iieigarpóstinum tiivaliö að hitta Steingrim og færa honum smá glaðning. Steingrimur er Iþrótta- maður góður og það fyrsta sem honum datt i hug þcgar hann sá bolinn var: „Þetta er ágætt i bad- minton”. Annars óskaði Steingrimur Heigarpóstinum velgengni um leið og hann þakkaöi fyrir, og lét þess getiö að fjölskyldan hefði sjálfsagt gaman af gjöfinni. Helgarpósturinn óskar Stein- grimi velfarnaðar i nýja starfinu og biður hann i leiðinni vinsam- lega að athuga að þvo ekki bolinn úr mjög heitu , þvi myndin af nafna hans dæmalausa gæti farið af. -GA i Innlendri yfirsýn á bls. 23 er fjaliaö um formannsskiptin i Framsóknarflokknum. Hassparti: „Klikurnar sjá vanalega um innkaupin á fikniefnunum erlendis og smygla þeim inn til landsins eftir ýmsum leiðum... „segir einn heimildarmanna Helgarpóstsins. Helgarpósturinn kannar íslenska flkniefnaheiminn: Þúsundir á skrá f íkn ief nalögregl u Forsvarsmenn íslensku fikniefnalögreglunnar hafa staðfest að þúsundir manna séu á skrá hennar í tengslum við rannsóknir fíkniefnamála. Lögreglan kveðst hins vegar ekki gera sér grein fyrir því hversu góða yfirsýn hún hefur yfir fikniefna- markaðinn. Samkvæmt heimildum Helgarpóstsins er markaðurinn þó allstór, en fyrst og fremst á sviði hinna vægari efna, svo sem kannabis, auk þess sem ofnotkun lyfja ýmis konar er mjög útbreidd. Þótt hinna sterkari f íkni- efna gæti ekki verulega hérlendis enn sem komið er óttast læknar að ekki muni líða á löngu uns þau haldiinnreið sína í svipuð- um mæli og í nágranna- löndum okkar, og hvetja til þess að menn haldi vöku sinni. Til dæmis staðfesta læknar að í hverri viku sé fólk tekið til meðferðar á Kleppspítala vegna of- neyslu fíkniefna. Þetta kemur m.a. fram í athugun blaðamanna Helgarpóstsins á islenska fikniefnaheiminum. SJÁ BLS 2-3

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (06.04.1979)
https://timarit.is/issue/53461

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (06.04.1979)

Gongd: