Helgarpósturinn - 06.04.1979, Síða 2
2
Föstudagur 6. apríl 1979 —he/garpásturinrL.
Sagan gerist í fangelsi. Tveir fangar hittast á ganginum og taka tal
saman.z/Hvers vegna ert þú hér?" spyrannar. „Ég sprautaði mig með
heróini og seldi"/ svarar eiturlyf janeytandinn. „Hvernig byrjaðir þú á
þvi?" spyr samfangi hans. //Ja, það byrjaði allt með því, að ég keypti
maríhuana i frimínútum í skólanum. En heyrðu!. — Af hverju ert þú
hér?" Samfanginn svarar: „Ég myrti þrjá menn." „Hvernig byrjaðir
þú á því?" spyr heróínþrællinn enn. „Ja, það byrjaði nú eiginlega allt
með því að ég fór að spila bingó hjá KFUM, þegar ég var ungur," svar-
ar morðinginn.
Þessi dæmisaga er sögð ganga meðal þess hóps eða hópa í þjóðfélag-
inu, sem að staðaldri hefur marihuana um hönd og á að sýna hversu
samband orsakar og afleiðingar getur verið afstætt, hversu fráleitar
allar staðhæfingar eru um að hassneysla leiði fólk inn á neyslubrautir
alvarlegri fíkniefna og eiturlyfja.
FíKniefnaneysla Islendinga hefur verið talsvert á dagskrá undanfarið
eftir að upp komst um aðild nokkurra íslenskra ungmenna að meiri-
háttar fíkniefnamáli í Danmörku. Fólkið sem þar átti hlut að máli,
hafði allt verið búsett ytra um skeið, enda hafði það að baki býsna
skrautlegan feril hérna heima á þessu sviði. En hvernig er fíkniefna-
heimurinn á Islandi um þessar mundir? Blaðamenn Helgarpóstsins
reyndu að leita svara við því.
Helgarpósturirm kannar islenska fíkniefnalieiminn
Nefndu það — og það er
til
„baö er allur andskotinn á
feröinni hérna, „You name it,
and it’s here”. öll fikniefni sem
til eru, finnast hér á landi — i mis-
mundi miklum mæli auðvitaö ne
þaðer allt til. Frá hassi til heróins
og allt þar á milli. Menn reykja,
sniffa, sprauta sig, taka töflur, —
allt heila galler&ö þekkist hér
uppi á Fróni,” segir kona á þri-
tugsaldri i samtali viö Helgar-
póstinn, kona sem þekkir þennan
bransa hér heima Ut i æsar og
hefursjálf reyntsitt af hverju. Nú
segisthún hins vegar vera hætt ,
„Ég einfaldlega nennti þessuekki
lengur oghætti,” segir hún sjálf.
Hvernig kemur þessi staöhæf-
ing stúlkunnar heim og saman viö
reynslu þeirra, sem leitast viö aö
bægja fikniefnavandamálinu frá
tslandi? FikniefnalÖgreglan viö-
urkennir, aö hún eigi mjög erfitt
meö aö gera sér grein fyrir þvi
hversu mikið af markaöinum hún
hafi yfirsýn yfir, og þar af leiö-
andi geti þeir sem aö þessum
málum starfa litiö fullyrt hversu
ágengt þeim verður.
„En af þeim efnum, sem viö
höfum náö i er hassiö i algjörum
sérflokki bæöi varöandi magn og
fjölda neytenda,” segir Guö-
mundur Gígja, yfirlögregluþjónn
fikniefnalögreglunnar. „Amfeta-
■ ■ Annars eru piUurnar
' ' ianghættulegasta dópiö.
baöerukrakkarsem ná í
þetta á heimilum sinum
hjá mömmunum, sem eru
kannski stressaðar hús-
mæöur. fcg man t.d. eftir
vinkonu minni. Fyrir
nokkrum árum var hún á
fylierii ogfékksér róandi.
Hún var 15 ára og varö
ekki eldri. Hún dó. Nú,
svo er ekki langt siöan
einn náungi fékk sér of
margar og týndi Ufinu.
Hann var vist í pillukapp-
áti. 7 7
min (og þá ekki pillur heldur
duft) og LSD eru þau efni, sem
komast næst hassinu. Viö höfum
hins vegar litiö náö í af kókaini,
enda held ég aö þaö sé fr emur lít-
iö um þaö hér á landi. Kókain er
bæöi mjög dýrt efrii og auk þess
nýtt —það er mjög stutt siöan þaö
fór aö koma fram i einhverjum
mæli á Norðurlöndunum en
stærsti hluti flkniefnanna, sem
hingað kemur, er ættaöur þaö-
an.”
Leiðin á Klepp
I vikuhverri fá læknar á Kleppi
fólk til meöferöar vegna ofneyslu
fikniefna, aöallega unglinga um
og yfir tvitugt, sem iöulega eru
illa haldnir vegna lyfjaneyslu.
Læknar eru siður en svo bjart-
sýnir á að við munum sleppa bet-
ur frá þessu vandamáli en ná-
grannaþjóöirnar.
„Þaö er margt sem bendir til
þess aö viö munum einnig þurfa
aö kljást við þessi verstu efiii,
sem eru aö veröa vandamál á
Noröurlöndunum,” segir Jóhann-
es Bergsveinsson, læknir og sá
sem mest hefur unniö aö meöferö
eiturlyfjasjúklinga hér á landi.
„Morfín hefur stungiö sér niður,
en við höfum ekki orðiö þess varir
aö heróiniöséi' umferöhér, þó svo
aö til okkar hafi komiö sjúkling-
ar, sem hafa neytt þess. Þaö hef-
ur þá veriö notaö erlendis. Viö
höfum hins vegar fengiö fólk, sem
segist hafa prófaö þaö. Viö höfum
heldur ekki oröiö verulega varir
viö kókain, en fengiö fólk sem
segist hafa reynt þaö. Þaö má þó
vera að veriö sé aö rugla þvi
saman viö amfetamin, þvi aö hér
hefúr töluvert boriö á amfetamin-
neyslu.”
Annars veröa læknar á Kleppi
mest varir viö misnotkun á örv-
andiog róandi lyfjum og þá einn-
ig misnotkun á kannabisefnum
(hass og mariiiuana). Misnotkun-
in er oft í þvi fólgin aö ýmsum
vimugjöfum er blandaösaman og
kemur áfengiö þar mjög viö sögu,
enda er þetta fólk oftast lagt inn á
Klepp vegna ofneyslu á áfengi aö
þvi taliö er f fyrstu en siöan kem-
ur i ljós aö neysla þeirra á vimu-
gjöfum er mun blandaöri. Þó
kemur fyrir aö inn fyrir dyr
Klepps rekurtilfelli, þar sem ein-
göngu er um aö ræöa lyfjaneyslu
og er þá langoftast um ungt fólk
aö ræöa. Jóhannes Bergsveinsson
segir greinilegt aö myndin, sem
blasir viö þeim læknum á Kleppi,
hafi veriö aö breytast hin siöari
ár, þvi aö áöur fyrri hafi ekki
veriö svo ýkja mikiö um þessa
blönduöu misnotkun aö ræöa
heldur hafi þá hrein áfengismis-
notkun veriö rikjandi.
f Jf Mórallinn f klikunum
er alltraustur. Yfirleitt
stendur þaö sem samið
hefur veriöum. Til dæmis
eru ekki mörgdæmfn um
aö aðili, sem scndur hefur
veriö tfi kaupa erlendis,
standi ekki skil á efninu
til klikunnar þegar heim
cr komið. Enda veröur aö
vera gagnkvæmt traust,
þvi aö annars er ekkert
öruggt I þessum bransa,
því aö tryggingin er eng-
in.
Ekki feröu i löggunn og
kærir. ff
Leiöir kannabisneysla fólk á vit
hinna sterkari fikniefna, eins og
svo oft er haldiö fram? Dæmisag-
an i upphafi sýnir aö meðal
kannabisneytenda sjálfra þykir
sú kenning hlægileg. Jóhannes
Bergsveinsson læknir segir hins
vegar aö erfitt sé aö segja til um
þaö. Afturámóti liggi fyrir, varö-
andi þau tilfelli sem á fjörur
þeirra Kleppslækna reka, aö
kannabis er langoftast eitt af efn-
unum, sem neytt hefur verið og
notkunin á þvi á sér oft langa
sögu. „En viö vitum ekki með
neinni vissu,” segir Jóhannes,
”hve margir af þeim sem byrja á
kannabis, fara siöan út i neyslu
annarra efna.”
Verslun og viðskipti
Hassiö viröist ekki vanfengið
hér á landi. Veröiö er nú 4500-6000
kr. grammiö, eftir tegundum og
aöstæöum. „Það er litiö vanda-
mál aö nálgastþaö,” segir heim-
ildarmaöurokkarúrrööum fikni-
efnaneytenda, „aö öllu jöfiiu,
nota bene, þvi að stundum koma
timabil, sem erfitt getur veriö aö
nálgast þaö. Slikt ástand kemur
gjarnan upp ef fikniefnalögreglan
hefur veriö mjög dugleg. Þá
halda aðrir „dealerar” (sölu-
menn) aö sér höndum á meðan,
þora ekki aö setja efni i sölu meö-
an ástandið er heitt. Þaö er lika
talsvert i umferö af amfetamini
eöa kristal, eins og þaö er kallaö
og einnig kóki (kókaini). Ef ein-
hver næri virkilega gott efni, gott
kók, þá timir enginn aö selja
gramm. Ég held aö grammiö af
kóki sé komiö i 40 þúsund krónur.
Eitt gramm af kóki er þrældrjúgt
og dugar lengi. Þaö er „cuttaö”
(blandaö) með öllum andskotan-
um, kannski helst meö mjólkur-
dufti. Hins vegar er þaö kók sem
er á markaöinum yfirleitt heldur
lélegt.”
Hvernig eiga viöskipti meö
fikniefni sér staö? Eftir þvi sem
heimiidarmaöur Helgarpóstsins
segir er aöallega um tvær leiöir
að ræöa — annars vegar kunn-
ingjastigiö og hins vegar aö þefa
uppi liklegan sölumann á ákveön-
um skemmtistööum. „ Þú þekkir
eflaust einhvern sem þú veist aö
hefur reykt, og hefur samband
viöhann. Sáhinnsami þekkir svo
einhvern úr þessum partium, sem
hann hefur verið i og hefur sam-
band fyrir þig, svo aö þannig
gengur þetta koll af kolli, þar til
kemur aö einhverjum sem getur
hjálpaö,” segir stúlkan okkur.
„Þetta er kunningjastigiö og þaö
klikkar yfirleitt aldrei, þó aö tekiö
geti nokkra daga aö redda þessu.
Hin leiöin — aö fara á ákveöna
skemmtistaöi og pikka upp ein-
hvern álitlegan — menn bera
þetta oft utan á sér — getur veriö
alveg eins árangursrik. Nema
auövitaö aö bærinn sé stuðlaus.”
Harðnandi bransi
Fikniefnaneytendur hér á landi
hafa yfirleitt myndaö meö sér
hópa — „klikur” eins og þeir
kalla þaö sjálfir. Klikurnar sjálf-
arsjásvo vanalega um innkaupin
á fikniefnunum erlendis og
smygla þeim inn til landsins eftir
ýmsum leiðum. „Þaðer mjög al-
gengt aö klikan skjóti saman og
sendi einnúrklikunni til Utlanda i
■ ■ Annars taka klfkurnar
' 'venjulega tiksinna ráöa ef
einhver hlekkurinn klikk-
ar. Hefndin er vanalega
fólgint þvi að viökomandi
náungi, sem klikkaöi, er
einfaldlega laminn. fcg
þekki slik dæmi. A nar
möguleiki eraöláta leka I
löggunaaö viðkomandi sé
með stuö. Bókstaflega
láta nappa hann.
Hefndin iætur yfirleitt
ckki á sér standa. ff
innkaupaferð,” segir einn þeirra
fikniefnaneytenda sem Helgar-
pósturinn ræddi viö. „Þetta er nú
yfirleitt ekki vel efnaö fólk, sem
stendur i þessu og þaö voru amk.
engin stórinnkaup gerð i hvert
skipti. Hins vegar viröist brans-
inn haröari núna en var áöur og
meira keypt i einu ogsmyglaö inn
ilandiö. t svona innkaupsferöir er
oftast reynt aö velja menn, sem
bókstaflega hafa ekki fikniefna-
stimpilinn á sér, menn sem ekki
hafa lent ilöggunni ogeru pent og
smart til fara.”
Þess viröist enn ekki gæta hér á
landi aö fjársterkir en óprúttnir
aöilar beinlinis fjármagni fikni-
efnainnflutning I auögunarskyni.
Heimildarmaöur okkar vissi aö
minnsta kosti ekki til þess. „Ég
hef ekki heyrt aö bissnessmaöur-
inn meö stresstöskuna sé kominn
út i dópsöluna, en þaö er auövitaö
bara timaspursmál hvenær slikt
geristmiöaö viöreynsluna úti. En
þaö þekkist varla núna. Allir þeir