Helgarpósturinn - 06.04.1979, Side 3
helgarpústurinn Föstudagur 6. apríl 1979
3
sem sdja hass og smygla hér á
landi neyta þess Hka.”
Kllkurnar erueftir þvl sem best
veröur séB tiltölulega afmarkaö-
ar en þó eru oftast einhver tengsl
á milli. „Viö skulum taka hass-
kliku sem dæmi. Klíkan á eitt-
hvert efni og þaö er sett I sölu.”
segir þessi heimildarmaöur okk-
ar. „Þessi „dealer” hefur sinn
viöskiptahópoghinn „dealerinn”
annan og þannig koll af kolli. Þaö
fréttist hins vegar fljótlega á
■ ■ Helduröu aö ég fari aö
'segja þér hvernig efni er
flutt inn? Nei, svo vitlaus
er ég ekki. Þaö er
minnsta próblemiö aö
flytja inn t.d. kdk ogsýru,
þaöfer ekkert fyrir sliku.
Hassiö er meira vanda-
mál. Annars er til tilvalin
leiö og þaö er farmanna-
leiöin. Sjómenn á farskip-
um eru enda farnir aö
smvgla I stærri stO en
áöur. Svo er nauösynlegt
ef fljiiga á meö efniö, aö
hafa þá menn sem ábyrgö
yfirbragð, vel dressaða
og viröulega i fasi. Slikir
menn skeppa oftast.
Menn sem viröast vera aö
koma frá einhverri ráö-
stefnunni. Gott aö nota
slikt lið I svona. 99
milli, ef einhver klikan er meö
hass I sölu. Klíkurnar skarast
þannig alloft. Hin gullvæga regla
um þögnina er nefnilega alltaf
einhvers staðar rofin. Hins vegar
héldégaö þaöhafi fækkaö nokkuö
i þessu liöi, sem var 1 innflutn-
ingnum. Margir eru komnir meö
dóma á bakiö, enn aörir eru farn-
ir ilr landi o.s.frv. Hins vegar
kemur maöur I manns staö I
þessu eins og ööru. Þó hef ég þaö
á tilfinningunni, aö þessi hópur sé
minni en áöur — en aftur stórtæk-
ari. Þaö eru stærri skammtar
fluttir inn en áöur var. Markaöur-
inn er líka o/öinn miklu stærri og
það þarf aömettaeftirspurnina.”
Þess má geta aö verulegur hluti
þess magns af fikniefiium sem I
umferö er hérlendis hverju sinni
er seldur varnarliðsmönnúm á
Keflavikurflutvelli, og er sá
markaöur eftirsóttur vegna þess
sem þar eru dollarar g jaldmiöill-
inn.
Aðferðir fikniefnalög-
reglunnar
Þegar fikniefnaneysla hér er
borin saman við þaö sem geristá
nágrannalöndum okkar, viröist
þó sem Islensku flkniefnalögregl-
unni hafi oröiö allvel ágengt I
starfi sihu. Segja má aö tilkoma
hasshundanna hafi aö miklu leyti
lokaö fyrir póstaökomuleiöir
ffcniefnanna og þaö sem berst
hingað sé aö langmestu leyti
smyglaö meö farþegum eða, og
ekki siður,farmönnum frá útiönd-
um. Mest kemur frá Noröurlönd-
unum, eins og áöur segir og þá
aðallega frá Kaupmannahöfn, en
fariö hefur I vöxt aö innkaupin
séu gerö I Hollandi og nokkuö er
um aömarihuana eða „grasi” sé
smyglaö inn frá Bandarikjunum.
Fikniefiialögreglunni svipar
mest allra deilda löggæslunnar til
svokallaörar leynilögreglu, eins
og viö þekkjum hana úr saka-
málabókum og -myndum. Starfs-
menn hennar eru mikið á ferö-
inni, þeir halda mikla spjaldskrá,
sem geymir nafnallra, sem þeir
vita aö hafa stundaö fikniefna-
ff feg veit varla hvort
bisnessmaðurinn meö
stresstöskuna sé kominn
inn I dópsöluna og inn-
flutning hér á landi. Held
þó ekki. Hins vegar frétti
ég af einum slikum, nokk-
uð þekktum sem átti gras
af seðlum og gegndi
ábyrgðarmikilli stööu.
Hann sýndi einhverja
tendensa í þessa átt aö
fara aö selja og flytja inn
efni. Ég vissi til þess , aö
hann fjármagnaði eina
innkaupaferð, en efniö
held ég aö hafi aldrei
komisttil hans. Amk. hef-
ur þessi sami náungi
haldiö aö sér höndum siö-
an. ff
neyslu og erumálkunnugir mörg-
um úr „klikunum”. Þeir fara þvl
á milli og hlera hinn og þennan án
þess aö um beinar yfirheyrslur sé
aö ræöa.
Starfsmenn fikniefnalögregl-
unnar vinna einatt á þann hátt,
eftir aö þeir hafa komist á snoöir
um aö eitthvaö sé af flkniefhum I
umferö, aö þeir taka út sömu
mennina, flkniefnaneytendur
sem hafa veriö lengi I bransanum
og þekkja hann út og inn. Þessir
menneruoftmjögveikirfyrir svo
að litinn þrýsting þarf til aö þeir
leysi frá skjóöunni, og segi frá
öllu sem þeir vita. Vandamál
fíkniefnalögreglunnar er hins
vegar oftast þaö, aö þessir sömu
menn eru yfirlýstir I klikunum og
þess vegna er reynt aö halda frá
þeim öllum aöalatriöum ogmikil-
vægum leyndarmálum. Lögregl-
an hefúr því stundum lítiö upp úr
krafsinu nú oröiö. Engu aö slður
má lita á þessa menn sem óopin-
bera tengiliði lögreglunnar viö
flkniefnaklíkurnar.
Starfsmönnum flkniefnalög-
reglunnar er og vel ljóst hverjir
þaöeruinnaneinstakra klika sem
hafa bolmagn og kraft I sér til aö
standa fyrir stórfelldu smygli og
sölu, svo aö þeir eru þá undir sér-
stakri smásjá. Ýmis mál blasa
því oft viölögreglunni um leiö og
hún kemst á sporiö og leysast á
svipstundu. Hins vegar stendur
,,Þú þekkir eflaust einhvern sem
þú veist aö hefur reykt og hefur
samband viö hann. Sá hinn sami
þekkir svo....”
lögreglan gjarnan varnarlaus
gagnvart nýjum aöilum, sem
Þyrja sölu og þau mál leysast þá
seint og illa. Lögreglan fylgist
einnig grannt meö utanferöum
góökunningja sinna og er alltitt
aö viö heimkomu þeirra blöi
fíkniefhalögreglan ' úti á
Keflavikurflugvelli, þar sem viö-
komandi eru þá berháttaöir og
leitaö á þeim yst sem innst. Er-
lendlögregluyfírvöld taka oft þátt
iþessu ogsenda heim upplýsing-
ar um grunsamlegar feröir og
háttarlag tslendinga erlendis,
sem hyggja á heimferö.
,, Hryllingssögur”
Svo sem vænta má rikir litill
kærleikur I garö flkniefnalögregl-
unnar I röðum fikniefnaneytenda.
Einn heimildarmaöur Helgar-
póstsins sagöi ýmsar „hryllings-
sögur” af fikniefnalögreglunni,
svo sem eins og aö starfsmenn
hennar heföu eitt sinn þvingaö
stúlku til sagna I fikniefnamáli
meöþviaöhóta þvi aö barn henn-
ar yrði tekiö af henni. Eöa þegar
upp komi nafn manns I yfir-
heyrslu, þá eigi þeir þaö tál aö
hringja I simanúmer viökomandi,
heima eöa á vinnustaö.og kynna
sig frá flkniefnalögreglunni og
séu þar meö búnir aö stimpla
þann hinn sama.
Guömundur Gigja, yfirlög-
regluþjónn fikniefnalögreglunnar
visaöi hins vegar báöum þessum
ásökunum á bug I samtali viö
Helgarpóstinn. „Viö kærum okk-
ur ekkert um aö skipta okkur af
slikum aðstæðum, einkalifi
fólks,” sagöi hann varöandi fyrri
ásökunina. „Hins vegar geta aö-
stæöur veriö svo slæmar aö okkur
finnst óhjákvæmilegt aö eitthvaö
sé gert. En viö stundum ekki hót-
anir af þessutagi.” Sama gilti um
slmhringingarnar, — þaö heyröi
til algerra undantekninga ef
starfsmenn lögreglunnar kynntu
sig i tilfellum sem þessum og þá
aöeins ef svo erfiölega gengi aö
ná sambandi viö viðkomandi aö-
ila aö þaö reyndist. óhjákvæmi-
legt.
Guömundur staöfesti hins veg-
ar aö starfsmenn flkniefnalög-
reglunnar heldu Itarlega nafna-
skrá. „Þaö segir sig auövitað
sjálft aö hvers konar rannsóknar-
lögregla hlýtur aö reyna aö halda
þeim upplýsingum saman, sem
hún aflar sér i starfi sínu. Hins
vegar gerum viöokkur fulla grein
fyrir þvi aö þær upplýsingar,sem
við fáum eru misjafnlega mark-
tækar. Stundum tekur fólk vit-
laust eftir, stundum geta veriö
gefiiar rangar upplýsingar aö
yfirlögöu ráöi, til aö nasér niöri á
einhverjum, sem viökomandi er
illa viö. En allt, og þar meö talin
öll nöfn sem viö teljum vera
marktæk eöa einhvers viröi,
skráum viö niöur og fjöldinn á
þessari skrá skiptir þúsundum.
Þaö eitt get ég sagt.”
Þvl er einnig haldiö fram af
ýms’um, bæöi fíkniefnaneytend-
um og lögfræöingum, sem sumir
hverjir hafa veriö réttargæslu-
menn I fíkniefnamálum, aö fikni-
efnadómstóllinn beiti gæsluvarö-
haldsúrskuröum ótæpilega viö
rannsókn mála af þessu tagi. ABr-
ir lögfróöir menn benda hins veg-
ar á þaö á móti, aö heimildir til að
úrskuröa fólk hér á landi I gæslu-
varðhald séu ákaflega viöar og
ekki sé hægt að áfellast dómara
fyrir aö fara aö lögum I þessum
efnum. Spurningin sé þvi fremur
hvort þessir tlöu gæsluvarðhalds-
úrskurðir samræmist tilgangi
laganna, og þannig sé þetta fyrst
og fremst löggjafarvandamál,
þvl aö enginn geti áfellst dóm-
stóla fyrir aö notfæra sér heimild-
ir sem þeir hafa.
Yfirheyrslur og gæslu-
varðhald
Venjulega fara starfsmenn
flkniefnadómstólsins sér hægt af
staö I yfirheyrslum en ef sá sem
yfirheyröur er reynist tregur til
samstarfs, þá er yfirleitt sagt
sem svo: „Jæja, kallinn, þaö er
þá best aö hugsir málin uppi”, og
er þá átt viö Hverfistein. Sá sem
yfirheyröur er þarf ekki endilega
aö vera grunaöur um aöild
heldur aöeins búa yfir ein-
hverjum og jafnvel léttvægum
upplýsingum I fikniefnamáli.
Halda má fólki i fangelsi einn
sólarhring áöur en þaö kemur
fyrir dómara, en ef ekki tekst aö
hressa upp á minni þess I Hverfi-
steini,þá er gæsluvarðhald i SIÖu-
múla næsta skrefiö, teljist grun-
semdir um að aöild aö máli nægi-
lega rökstuddar.
„Þeir eru alltaf meö þá hótun á
lofti,”segir einn heimildarmanna
Helgarpóstsins um gæsluvarö-
haldiö. „Og þeir viröast andskoti
oft fá gæsluvaröhaldsúrskuröi
yfir fólki vegna mála sem ekkert
eru. Og geta svo fengiö þá fram-
lengda aö því er viröist út I hið
óendanlega. Yfirheyrslurnar fara
svo mjög gjarnan fram, að þaö er
spurt um nöfn og aftur nöfn.
Þekkiröu þennan og þekkiröu
hinn? Þeir safna nöfnum fólks,
eins og aörir safna frlmerkjum.”
Guömundur Gígja yfirlögreglu-
f f Ég þekki fólk sem
byrjar daginn meö hass-
pipu. Fær sér kannski 2-3
fyrir hádegi. Eina strax
eftir matinn. Og siöan
kannski 4 þaö sem eftir er
dagsins. Reykir þvi 8 plp-
ur daglega. Ég er ekki á
þvl að þessi maður, sem
svona gerir, sé háöur
hassi, hann á aö geta
hætt. Sumir reykja um
helgar, og viö hátiðleg
tækifæri. Svona eins og
hinn venjulegi tslending-
ur drekkur sitt brennivin.
Hassið er mjög gjarnan
reykt og létt vin drukkið
meö. Oft er reykt áður en
farið er i bló. Þaö er æöis-
lega gaman að fara
,,stoned”i bló þvi þú filar
myndina I botn. f f
þjónn fikniefnadeildarinnar þver-
tekur hins vegar fyrir þaö aö lög-
reglan hafi I hótunum meö gæslu-
varöhaldi. „Slikar hótanir væru
algerlega út I bláinn. Fyrst og
fremst eru þær ólöglegar og þaö
vita flestir, svo aö þeir myndu
ekki taka neitt mark á sliku. I
ööru lagi myndi fólk fljótlega
hætta aö taka mark á þeim, þeg-
ar iljóskæmiaöekkiyröi neittúr
neínu. Þaö kemur hins vegar
tyrir, þegar menn eru teknir og
allt bendir til sektar þeirra, aö þá
sé þeim sagt frá því aö allt stefni I
aö þeir veröi úrskuröaöir i gæslu-
varWiald. En þaö getur engin
kallaö hótun,” sagöi Guömundur.
Tengiliðir
Ýmsar sögusagnir eru i gangi
innan fikniefnaklikanna um aö
lögreglan hafi tengiliöi út i
klikurnar. „Ég veit þaö ekki en
tel þaö alls ekki óllklegt,” sagöi
einn af heimildarmönnum
Helgarpóstsins^aö koma alltaf
upp slikar sögur annaö slagiö.
Þaö finnst mörgum skrítiö aö
sumt fólk geturreykt, sniffaösig,
sprautaö sig og selt út I hiö ó-
endanlega, en er aldrei nappaö.
Þetta sama fólk er hins vegar
mjög oft 1 yfirheyrslu en kemur
jafnan samdægurs út. Aldrei sett
inn. Það er ekki óeölilegt aö ætla
að þetta lið kjafti i lögguna og fái
friö fyrir henni I staðinn.”
Fikniefnalögreglan sjálf er fá-
mál um þetta efni. „Ég vil ekkert
um þaö segja hvort viö höfum
tengiliöi inn i þessar svokölluöu
kllkur. Þaö getur hver sem er
sagt sér sjálfur aö viö færum
varla aö seg ja frá þvi, þó þaö væri
rétt. Lögreglan auglýsir ekki
slikt,” sagöi yfirmaöur lögregl-
unnar. En verslar hún þá meö
sakaruppgjöf gegn upplýsingum?
„Þaöeina sem ég get sagt, er aö
við förum algjörlega aö lögum,”
var þá svariö.
Sjúklingar og aðrir
neytendur
En þegar alls er gætt veröur aö
telja aö fikniefnavandamáliö sé
ekki yfirþyrmandi hér á landi og
flkniefnalögregla hafi allgóö tök
á þvi, sérstaklega ef boriö er
saman viö ástandiö i þessum efn-
um I nágrannalöndunum. Engu
aö siður: „Ég vil itreka þaö, aö
viö þurfum aö vera vel á veröi,
þvi aö þetta er vaxandi vanda-
mál,” sagöi Jóhannes Berg-
sveinsson, læknir. „Þetta hefur
veriö erfitt vandamál erlendis og
þaö veitir ekki af þvi aö taka
þetta föstum tökum frá upphafi,
ef þaö má veröa til þess aö draga
úr afleiöingunum.”
Menn hljóta aö komast aö á-
þekkri niöurstööu af ummælum
stúlkunnar, sem áöur er til vitnaö
i þessari grein, en hún sagöi:
Frá höfuðstöövum flkniefnalög-
reglunnar: Brot af þeim birgöum
sem lögreglan hefur lagt hald á af
fikniefnum.
„Annars er langtum stærri hópur
dópistahérlendis en fólk gerir sér
almennt grein fyrir. Þegar ég
tala um dópista, þá á ég viö fólk
sem hefur raunverulega látiö á-
netjast aö einhverju leyti. Þetta
fólk er aöallega i pilludópi. En
baö eru lika til raunverulegir
„djönkar” hérna, fólk sem er á
kafi i morfini.”
Þótt þannig sé vaxandi hópur
raunverulegra eiturlyfja-
sjúklinga á Islandi fer fjölda-
neyslan hins vegar fram á kanna-
bismarkaönum. Heimildarmenn
Helgarpóstsins voru sammála
um aöallir mögulegir og ómögu-
legir þjóöfélagshópar reyki t.d.
hass. „Ég get tiundab nokkra
hópa. Vinstri sinnaöir mennta-
menn reykja, sjómenn gjarnan.
húsmæöur, fulltrúar banka-
manna og verslunarmanna
reykja og yfirleitt fólk úr öllum
starfsstéttum”, sagöi einn þeirra.
„Þetta er aðallega yngra fólk
þótt þaö sé alls ekki einhlitt. Ég
veit til dæmis um einn sjötugar.
mannsem setur sig aldrei úr færi
ef hann veit um hass á markaön
um. Honum þykir gott aö reykja
hassog hann gerir þó nokkuö ai
þvl. Og er eitilhress, — 70 ára
gamall maöurinn”.
þú getur tckib bi/
á fikureyri 04 sk/la Ö
Aonum / AeyA/a v/A eba.
öfugi.
°9 5vo jet ég bei/b eff/r
þér q. f/ug ye///num
á fn/orum sia Knum sem er
e/nfa/t og þdeg/Zegt
eAA/ saft
VW - 1303, VW - sendiferðabílar
VW - Microbus - 9 sæta
Opel Ascona, Mazda
Toyota, Amigo, Lada Topas, Blazer
Land Rover 7 og 9 manna
Range Rover, Scout
Bilaleiga
Akureyrar
n
Akureyri: Tryggvabraut 14
simar 21715 og 23515, box 510
Reykjavik: Siðumúla 33 simi 86915