Helgarpósturinn - 06.04.1979, Síða 5

Helgarpósturinn - 06.04.1979, Síða 5
helgarpásfurinn. Föstudagur 6. apríl 1979 5 Biðstaða Um helgar vaknar spurningin um tilganginn i lifinu. An mark- miðs breytist lifið i'fánýtt brölt milli eldhúss, náðhúss og svefii- húss. Ég á ekki bara við mark- mið eins og að þvo sér hárið eða kaupa nýja skó , heldur þau markmið sem flytja með sér lfisfyllingu: tilraunir til að nema það líf sem manni er skammtað. Maðurinn skilur sig frá mörgum öðrum spendýrum að þvi leyti að þótt hann fái rætur i henni sjálfri. Idag erum við markmiðslaus þjóð. Að visu hefur verið reynt aðegna fyrir þjóðina með „Bar- áttunni við Verðbólguna”, en það er sama hvernig stjórn- málamenn láta, það er vita gagnslaust að æpa „samtaka nú” þegar ýta á báti atvinnu- rekenda á flot, sama þótt þeir kalli hann „Þjóöarskútuna”. A meðan þjóðin nýtir ekki miöin, landið, fallvötnin, innflutning/- Helgi Sæmundsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Páil Heiðar Jónsson — Pétur Gunnarsson — Steinunn Sigurðar dótti.r — Þráinn Bertelsson hringbordid t dag skrifar Pétur Gunnarsson kviðfylli leggst hann ekki á meltuna og jórtrar, heldur fer að glfma við lifsgátuna. Adam og Evu var fleygt út úr aldin- garðinum forðum af þvi þau átu af skilningstrénu. Kannski hafa þau fúndið til einhverrar tóm- leikatilfinningar þrátt fyrir öll flottheitin. Maður án markmiðs spilar út eins og upptrekkt vél. En þjóöir? Ganga þær fyrir markmiðum? Hvert er mark- mið Islensku þjóðarinnar? Fyrir ekki löngu siðan háði hún sjálf- stæðisbaráttu og þá var mark- miðið að berjast fyrir fullveldi. Nýlega er lokið landhelgisbar- áttu þar sem þjóðin fylkti sér til baráttu um auðlindir sinar. Auðvitað setja rikisskuldir, of- veiði og erlendur her gæsalapp- ir og spurningamerki við þetta 200 milna sjálfstæöi, en það er ekki lengur hægt að fylkja þjóð- inni til baráttu við utanaðkom- andi aðila, hvorki danskinn eða tjallann, erfiðleikarnir eiga útflutning, samgöngur, osfrv. I eigin þágu, erallt tal um úrbæt- ur lýðskrum og kák. Margir rugla þjóðnýtingu saman við rikisnýtingu, þjóð saman viö ríki. Þaöereins og að rugla hrossi saman við beisli. Rflrið er valdatæki, stjórnunar- tæki tilkomið vegna þess að þjóðin myndi aldrei bera hlassið af fúsum og frjálsum vilja. Ef knapinner ekki alltaf að kippa i beisliö og halda hrossinu við efnið með hæl og svipu, endar með þvf aö hrossið leggst og fer að vdta sér. Rikisvaldið er tæki valdastéttarinnar til að ráða ferðinni og halda sér á baki. Þjóðnýting framleiðslunnar er tómt mál nema vifldin nýtist þjóðinni jafnframt. t rauninni hefur þetta spursmál staðið sið- an borgarastéttin gerði vald- byltingu 1789. Það var alþýðan sem setti hana á valdastóla, en hvað bar hún úr bitum? Kosn- ingaréttur var ekki bara tak- markaður við aldur eins og nú, heldur kynferði og efnahag. Eftir frönsku stjórnarbylting- una, hafði 1% þjóðarinnar kosn- ingarétt. En 1% lýðræði var nóg fyrir stórborgarastéttina, þar með var hún södd og mátti upp frá þvi ekki heyra á ofbeldi minnst. Barátta félagshyggju- manna var fyrir auknu lýðræði og um aldámótin 1900 var viða komið 15 til 20% lýðræði, meðal annars á Islandi. Það er ekki fýrr en eftir Heimsstyrjöldina fýrriaðkosningaréttur tekur að víkkaút iþaðsem viðþekkjum i dag : konur og karlar án tillits til efnahags (18-21 árs eftir lönd- um). Þar meö fór stór hluti fé- lagshyggjumanna heim oglagði sig og þegar þeir vöknuöu voru þeir oiðnir ihald. Takmarkinu var náð, almenn stjórnmála- þátttaka var formlega tryggð. Þeir sem héldu baráttunni áfram vfldu ekki láta staðar numið við þessi formlegu skil- yrði, þvi meðan þorri manna eyddi öflúm sínum tima f brauð- strit væri allt tal um almenna stjórnmálaþátttöku orðin tóm. Trýggja ýfði efnahagsleg skil- yrði þessa lýðræðis, beita fram- leiðsluvélinni fyrir samfélagið allt, en ekki einstaka slynga, gera framleiðendurna að stjórnendum. í dag bfðum við eftir svari við þessari spurningu. Við búum við lýðræði þar sem fólk getur lýst því yfir á minnst fjögurra ára fresti, að það hafi i svo mörgu að snúast að það megi ekki vera að þvf að stjórna. 1 sinn stað kýs það sérstök flokksapparöt og borgar þeim fyrir. 1 samræmi við trúnað fólksins skipta flokk- arnir meðsér sextfu þingsætum og byrja síðan að þrefa um launin sin. Þegar búið er að hækka þau, þarf að ræða bið- launin. Setjum svo að þingmað- ur verði ekki kosinn aftur, á hann þá bara að leita sér að vinnu eins og hver önnur frysti- húsakelling? Teljast má gott ef fyrripartur þingtfmabilsins dugir fyrir þessa umræðu. Seinniparturinn fer svo i ráð- herrabilana. Þegar það erfiða mál er útkljáö fer að hilla undir þingslit og þá er tekinn einn umgangur f að ræða nagladekk, reiðskóla, uppbyggingu strand- ferðaþjónustunnar og varnir gegn kynsjúkdómum. Ef ein- hver slysast til að nefna lifskjör fólksins, dettur á þögn eins og þegar snöru er veifað i hengds manns húsi. A meöan fer þjóðmálaumræð- an fram út I þjóðfélaginu, á vinnustööum, i strætó, á börum — allsstaðar er fólk að reyna að brjóta tíl mergjar þau vanda- mál sem brenna á þvi hverju sinni. Sú spuming verður æ áleitnari: hvenær skyldi fólk taka sér bessaleyfi til að leysa sjálft úr vandamálum sfnum i stað þess að fá þau i hausinn óleystari og erfiöari með hverju kjörtfmabili sem liður. Er hægt að láta sköpunargáfu, hug- myndaflug og útsjónarsemi al- þýðu njóta sin milliliöalaust? Meira seinna. Beðið eftir alþýðunni Beint í s lina sumarió '79 Viö höfum ávallt kappkostað að bjóða Hafió samband við skrifstofuna ódýr verð fyrir þá, sem vilja taka börn varöandi sérstakt verð fyrir börnin. sín meö í Úrvalsferð. Mallorca Brottför: 06. apríl 20. apríl 11. maí 18. maí 01. júní 08. júní 22. júní 29. júní 13. júlí 20. júlí 03. ágúst 10. ágúst 24. ágúst 31. ágúst 14. sept. 21. sept. 05. okt. 2 vikur 3 vikur 1 eöa 3 vikur 2 eöa 3 vikur 1 eöa 3 vikur 2 eöa 3 vikur 1 eöa 3 vikur 2 eöa 3 vikur 1 eöa 3 vikur 2 eöa 3 vikur 1 eöa 3 vikur 2 eða 3 vikur 1 eöa 3 vikur 2 eða 3 vikur 1 eóa 3 vikur 2 eða 3 vikur 1 eöa 3 vikur HÓTEL Columbus, Santa Ponsa Pax, Magaluf Flamboyan, Magaluf Playa Marina, líletas ÍBÚÐIR Magasol, Magaluf Apolo, Magaluf Banatika, Magaluf Villa Mar, Palma Nova Melia, Magaluf Eigin skrifstofa í Magaluf Úrvals barnaverð FERÐASKR/FSTOFAN URVAL við AUSTURVÖLL Brottför: 6. apríl 2 vikur 20. apríl 3 vikur 11. maí 11 daga 18. maí 5 daga 22. maí 3 vikur 12. júní 3 vikur 03. júlí 3 vikur 24. júlí 3 vikur 14. ágúst 3 vikur 04. sept. 3 vikur 25. sept. 3 vikur Gististaðir: íbúðarhótel Lido, Figuretas íbúðarhverfi Penta, San Antonio (búðarhverfi Miramar Komdu með til Ibiza ísl. fararstjórar Aðeins Úrvalsgisting Úrvals barnaverð

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.