Helgarpósturinn - 06.04.1979, Side 7

Helgarpósturinn - 06.04.1979, Side 7
7 --he/garpOSturinrL. Föstudagur 6. apríl 1979 Stundum er frægbin til trafala, sérstaklega ef þab sem kom henni af staö hefur runniö sitt skeiö. Ekki væriþetta ofsögn um Ginu Lollobrigidu. Fyrirskömmu sýndi hún „ list” sina i Danmörku, sem eru ljósmyndirnar. Ekki vantaöi aö- sóknina. Þaö geröi ekkert til þótt ekkert sæist I myndirnar fyrir mergöinni — enda ekki ætlunin. Fólk kom til aö skoöa imynd kyn- bombunnar. Þvi er ekki nema von, aö Gina lét eftirfarandifrá sér i viötali viö eitt stórblaöiö: ,,Ég vil frekar sjá aöra en sýna mig.” Þið muniö eftir þessum? Þótt Burl Ives, sem við sáum siö- ast leika i „Rótum” sé orðinn sjö- tugur, er hann ekki af baki dott- inn og treður upp heimsálfanna á milli, ýmist i gerfi leikara eöa Þjóðlagasöngvara. Er hann var spurður um daginn hvort hann vildi ekki skemmta I Skandinaviu, þá var svariö þetta: „Ef mér tekst aö finna fööur- landiö”. 1 fyrstu viku þessa árs létust fimm manns af völdum ofneyslu eiturlyfja í Noregi. Allt áriö 1977 létust hins vegar tfu manns og 1978 voru það 24. Norska rikisstjórnin hefur sett á fót nefrid, sem á að koma meö tillögur um neyöarráöstafanir i málefnum eiturlyfjaneytenda. „Heföbundnir” glæpamenn skipta sér æ meir af eiturlyfja- markaöinum, og eru ástæöurnar fyrir þvi taldar vera gróöamögu- leikarnir. Smyglaöferöir veröa stööugt flóknari og erfiöari viðfangs. Hefur rikisstjórnin þvi i hyggju að efla bæöi toll- og lögreglueftir- lit. Meöferö eiturlyf jasjtiklinga eru lika skoröur settar. Það rlkir skortur bæöi á starfsliöi og sjúkrarými, sem er mjög baga- legt i þvi ástandi sem ml er. Gerd Muller, markaskorarinn mikli frá Bayern Munchen er hættur i knattspyrnu. Hann haíöi átt I dálitlu taugastriöi viö þjálf- ara liðsins, Dettmar Cramer, og þegar hann var tekinn útaf i deildarleik fyrir skömmu, ákvaö hann aö nóg væri komið. Þaö var i fyrsta skipti á 15 ára ferli hans meö Bayern sem honum var skipt útaf án þess aö vera meiddur. Muller ætti þó aö geta litið til baka meö nokkurri ánægju. Strax á fyrsta keppnistimabili sinu 1965 puðraöi hann inn 35 mörkum, og Bayern komst upp i Bundeslig- una. Og þegar þangað var komi skoraöi hann 365 mörk I 427 leikj- um. Fjórum sinnum varö hann þýskur meistari og fjórum sinn- íð eioa hlut í framtíð Hlutaf járboð frá Bifiöst Nýtækniálslandi Stofnun Skipafélagsins Bifrastar hf. fyrir tveim árum markaði tímamót í sögu íslenskra farmflutninga. Tilgangur og markmið félagsins frá upphafi var að efla samkeppni á sviði samgangna, sem er í raun líftrygging frjálsrar verslunar í landinu. íþví skyni var m.a. innleidd ný tœkni í farmflutningum sem íslendingum hafði ekki staðið til boða áður, svonefnt RO/RO (Roll on/Roll off.) Augljós árangur Þessi nýja flutningatœkni leiddi til stóraukinnar hagkvœmni og bœttrar vörumeð- ferðar sem sýndi sig best í pví að þar sem Bifröst hf. hefur fengið að spreyta sig hafa farmgjöld lækkað um 25%, en hækkað á öðrum siglingaleiðum um allt að 25%. Lækkun á farmgjöldum kemur síðarfram í lœkkuðu vöruverði, neytendum til góða. Aukin umsvif og viðgangur Bifrastar hf. er því hagsmunamál neytenda jafnt sem farmflytjenda. Góð aðstaða í landi Sú hafnaraðstaða sem Bifröst hf. er búin í Hafnarfirði er glœsileg og býður uppá nœr ótæmandi vaxtar- og athafnamöguleika. Þar rekur fyrirtækið sína eigin vöru- afgreiðslu sem staðsett er nánast við skipshlið. Það auðveldar að sjálfsögðu alla afgreiðslu og bætir þjónustuna til muna. Gagnvart landsbyggðinni stendur Bifröst hf. einnig vel að vígi. Bifröst hf. skilar vörunni á allar þær hafnir sem Skipaútgerð Ríkisins og Hafskip sigla á umhverfis landið, án aukakostnaðar. Framundan er Evrópa Framundan bíða mörg verkefni.í ráði erað kaupa nýtt skip og stefnaþví á Evrópuhafnir. Á þeirri leið opnast því auknir möguleikar á hagkvœmari vörufluíningum en til þessa. Stöðugt verður og leitast við að fylgjast með og kynna nýjungar á þessu sviði sem gætu komið viðskiptavinum jafnt sem hirvum almenna neytenda til góða á einn eða annan hátt. Margt er sannarlega ógert ennþá. Bréf í framtíð Með hliðsjón af glæstum framtíðarhorfum félagsins og áætluðum skipakaupum hefur verið ákveðið að auka hlutafé félagsins. Með kaupum á hlutabréfi íBifröst hf. gerist þú ekki aðeins þátttakandi í uppbyggingu félags með framtíð, heldur leggur þú þinn skerf til frjálsrar og heilbrigðrar samkeppni á því sviði sem reynslan hefur kennt okkur aðhennar er mjög þörf. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Bifrastar hf. .áhjólumyfir hafið.! SKIPAFELAGIÐ BIFROST HF Klapparstíg 29. Símar 29066 og 29073. um bikarmeistari, Evrópubikar bikarhafa vann hann 1967 og sjálfan Evrópubikar meistaraliöa vánn hann með Bayern þrisvar I röö, og eitt árið varö liðið heims- meistari félagsliöa. Muller lék 62 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraöi i þeim 68 mörk, eöa meira en eitt mark i leik aö meðaltali. Það er eins- dæmi. Hann var i þýska landsliö- inu þegar þeir uröu Evrópumeist- arar 1972 og heimsmeistarar tveim árum seinna. En nú er hann semsagt hættur, nema hvaö grunur leikur á aö eitthvert bandariskt félag kunni að draga hann til sin, eins og Beckenbauer. meö freistandi fjárupphæðum. Það‘sem kannski ööru fremur geröi Muller kleift að vinna afrek sin á knattspyrnuvellinum var hversu sterkbyggður hann var likamlega. Nú er það nefnilega orðiö svo að komi fram hættulegir sóknarmenn og miklir marka- skorarar, eru þeir umsvifalaust sparkaðir niður. Flestir bestu sóknarmenn heimsins i dag eiga viö næstum stöðug meiðsli aö striða. En ekki Muller. Hann kunni alla tiða að verja sig. I dag á toppnum, á morgun i göturæsinu. Slik hafa veriö örlög margra afreksmanna. Margir muna eflaust eftir 10 metra hlauaranum bandariska, Bob Hayes, þeim er sigraöi meö glæsibrag á Olympiuleikunum 1964. Eftir Olympiuleikana gerð- ist hann atvinnumaður i amerisk- um fótbolta (rugby) og var þar I fremstu röö. Nú viröist þó svo sem iþróttaferli hans sé lokið. Fyrir stuttu var Hayes dæmdur i 5 ára fangelsi i Texas fyrir aö sölu á kókafn. An farmióa og Vegábréfsárit- unar stökk Warren Zapol, skurö- læknir frá Boston, upp i rússnesk- u Aeroflot-þotuna, þar sem hún stóö á Boston flugvelli og var i þann veginn að halda af staö til Moskvu. Lækninum var ekki kastaö út, eins og gert heföi veriö viö flesta aöra. Hann var nefnilega á hraö- ferö til Moskvu til aö reyna að bjarga lifi 28 ára gamallar rúss- neskrar konu, sem var aö deyja af sjaldgæfum hingnasjúkdómi. Og læknirinn kom i tæka tiö. 1 þrjár vikur baröist hann hatr- ammri baráttu viö hliö sovéskra starfsbræöra sinna og haföi sigur. Sjúklingurinn, sem einnig er læknir og dóttir yfirlæknis Moskvusjúkrahússins, er nú úr allri hættu og sér fram á heimför mjög fljótlega.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.